Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Karl Lúðvíksson skrifar 2. nóvember 2011 09:22 Graflax er ljúffengur og ómissandi í hátíðarhaldi á Íslandi Mynd úr safni Nú þegar veiðitímabilinu er lokið er um að gera að elda lax, fara með í reyk og síðast en ekki síst að grafa lax. Þetta er svo einfalt að það geta allir gert þetta og það skemmtielga er að finna sitt eigið bragð í kryddblöndunni. En til að fara öruggur af stað þá er hér uppskrift sem er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi. Grafinn lax 10 hlutar sykur 5 hlutar salt 2 hlutar dillfræ 5 hlutar grænt dill 1 hluti fennel 1 hluti hvítur pipar Þessu er blandað saman og stráð nokkuð þétt í botninn á bakkanum, laxinn er lagður ofan á og þakinn með blöndunni þannig að hann sé fallega grænn. Gott er að láta hann standa úti yfir nótt og hafa hann svo í kæli í tvo sólarhringa. Sinnepssósa 1 hluti sætt sinnep 1 hluti tafel sinnep 1 hluti púðursykur 1 hluti grænt dill 1 hluti olía Þessu er öllu hrært saman. Gott er að láta sósuna standa í kæli yfir nótt. Stangveiði Mest lesið Góður gangur í Langá Veiði Veiðin með Gunnari Bender: „Það er búið að vera hundleiðinlegt veður í Reykjavík“ Veiði Aldrei verið skrifuð dýrari bók um lax Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði 60 sm bleikja veiddist við Efri Brú Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur Veiði Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Veiði Uppgert veiðihús við Miðdalsá tilbúið Veiði
Nú þegar veiðitímabilinu er lokið er um að gera að elda lax, fara með í reyk og síðast en ekki síst að grafa lax. Þetta er svo einfalt að það geta allir gert þetta og það skemmtielga er að finna sitt eigið bragð í kryddblöndunni. En til að fara öruggur af stað þá er hér uppskrift sem er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi. Grafinn lax 10 hlutar sykur 5 hlutar salt 2 hlutar dillfræ 5 hlutar grænt dill 1 hluti fennel 1 hluti hvítur pipar Þessu er blandað saman og stráð nokkuð þétt í botninn á bakkanum, laxinn er lagður ofan á og þakinn með blöndunni þannig að hann sé fallega grænn. Gott er að láta hann standa úti yfir nótt og hafa hann svo í kæli í tvo sólarhringa. Sinnepssósa 1 hluti sætt sinnep 1 hluti tafel sinnep 1 hluti púðursykur 1 hluti grænt dill 1 hluti olía Þessu er öllu hrært saman. Gott er að láta sósuna standa í kæli yfir nótt.
Stangveiði Mest lesið Góður gangur í Langá Veiði Veiðin með Gunnari Bender: „Það er búið að vera hundleiðinlegt veður í Reykjavík“ Veiði Aldrei verið skrifuð dýrari bók um lax Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði 60 sm bleikja veiddist við Efri Brú Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur Veiði Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Veiði Uppgert veiðihús við Miðdalsá tilbúið Veiði