Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty 18. nóvember 2011 12:00 Getty Images / Nordic Photos Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið.Cole Escovedo fær hér bylmingshögg á kjálkann frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum. s)Lydia Lassila er afrekskona í skíðafimi frá Ástralíu. Hún æfir stökkin með því að renna sér á gervigrasi niður brekkuna og lendingasvæðið er vatn. Enda er sumar í Ástralíu og engan snjó að finna.Þetta er brot. Dany Heatley leikmaður nr. 15 í liði Minnesota Wild brýtur hér á Dan Boyle leikmanni nr. 22 í NHL deildinni í íshokkí.John Cook, bandarískur kylfingur, slær hér úr sandglompu á Opna ástralska meistaramótinu í golfiSebastian Vettel frá Þýskalandi í Formúlu 1 keppni sem fram fór í Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.Frá Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi.Andrei Stepanov leikmaður Eistlands í baráttunni gegn Íranum Robbie Keane í umspilsleik um laust sæti í úrslitum EM.Körfuboltaleikur á dekkinu á flugmóðurskipinu Carl Vinson. Norður-Karólína og Michigan State áttust við í háskólakörfuboltanum og var körfuboltavöllurinn lagður á "flugbrautina" þar sem að þoturnar eru vanalega að lenda.Frá leik í ástralska fótboltanum. Tomislav Pondeljak og Patrick Zwaanswijk.Benito Guerra frá Mexíkó lenti utan vegar í rallkeppni í heimsmótaröðinni sem fram fór á Bretlandseyjum.Jesse Holley leikmaður nr,16 hjá Dallas Cowboys nær hér boltanum í leik gegn Buffalo Bills. Terrence McGee er hér til varnar.Reggie Bush leikmaður nr. 22 hjá Miami Dolphins skorar snertimark með tilþrifum í leik gegn Washington Redskins í NFl deildinni í Bandaríkjunum. Erlendar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið.Cole Escovedo fær hér bylmingshögg á kjálkann frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum. s)Lydia Lassila er afrekskona í skíðafimi frá Ástralíu. Hún æfir stökkin með því að renna sér á gervigrasi niður brekkuna og lendingasvæðið er vatn. Enda er sumar í Ástralíu og engan snjó að finna.Þetta er brot. Dany Heatley leikmaður nr. 15 í liði Minnesota Wild brýtur hér á Dan Boyle leikmanni nr. 22 í NHL deildinni í íshokkí.John Cook, bandarískur kylfingur, slær hér úr sandglompu á Opna ástralska meistaramótinu í golfiSebastian Vettel frá Þýskalandi í Formúlu 1 keppni sem fram fór í Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.Frá Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi.Andrei Stepanov leikmaður Eistlands í baráttunni gegn Íranum Robbie Keane í umspilsleik um laust sæti í úrslitum EM.Körfuboltaleikur á dekkinu á flugmóðurskipinu Carl Vinson. Norður-Karólína og Michigan State áttust við í háskólakörfuboltanum og var körfuboltavöllurinn lagður á "flugbrautina" þar sem að þoturnar eru vanalega að lenda.Frá leik í ástralska fótboltanum. Tomislav Pondeljak og Patrick Zwaanswijk.Benito Guerra frá Mexíkó lenti utan vegar í rallkeppni í heimsmótaröðinni sem fram fór á Bretlandseyjum.Jesse Holley leikmaður nr,16 hjá Dallas Cowboys nær hér boltanum í leik gegn Buffalo Bills. Terrence McGee er hér til varnar.Reggie Bush leikmaður nr. 22 hjá Miami Dolphins skorar snertimark með tilþrifum í leik gegn Washington Redskins í NFl deildinni í Bandaríkjunum.
Erlendar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira