Birgir bætti stöðu sína | lék á 67 höggum á öðrum keppnisdegi Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. nóvember 2011 19:49 Birgir Leifur Hafþórsson. Birgir Leifur Hafþórsson bætti stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir PGA mótaröðina í golfi. Birgir lék á 4 höggum undir pari í dag eða 67 höggum og samtals er hann á -5 eftir að hafa leikið á 70 höggum á fyrsta keppnisdeginum. Birgir er að leika á 2. stigi úrtökumótsins þar sem um 450 kylfingar keppa um 90 sæti á lokaúrtökumótinu. Hann var í 44.- 60. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn en 20 efstu kylfingarnir af þessum velli komast áfram. Það skýrist síðar í kvöld hvar Birgir er í röðinni en besta skor gærdagsins var 64 högg eða -7 og besta skorið fram til þessa er -12 eftir tvo keppnisdaga. Keppnisvöllurinn hjá Birgi er í Flórída, Plantation Preserve, en keppt er á 6 mismundandi völlum víðsvegar um Bandaríkin. Á golffréttavefnum Kylfingur.is segir frá því að Birgir hafi leikið fyrri 9 holurnar á -3 en síðari 9 holurnar á -1. Alls fékk hann 6 fugla (-1) og einn skramba eða +2. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson bætti stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir PGA mótaröðina í golfi. Birgir lék á 4 höggum undir pari í dag eða 67 höggum og samtals er hann á -5 eftir að hafa leikið á 70 höggum á fyrsta keppnisdeginum. Birgir er að leika á 2. stigi úrtökumótsins þar sem um 450 kylfingar keppa um 90 sæti á lokaúrtökumótinu. Hann var í 44.- 60. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn en 20 efstu kylfingarnir af þessum velli komast áfram. Það skýrist síðar í kvöld hvar Birgir er í röðinni en besta skor gærdagsins var 64 högg eða -7 og besta skorið fram til þessa er -12 eftir tvo keppnisdaga. Keppnisvöllurinn hjá Birgi er í Flórída, Plantation Preserve, en keppt er á 6 mismundandi völlum víðsvegar um Bandaríkin. Á golffréttavefnum Kylfingur.is segir frá því að Birgir hafi leikið fyrri 9 holurnar á -3 en síðari 9 holurnar á -1. Alls fékk hann 6 fugla (-1) og einn skramba eða +2.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira