Úrslit helgarinnar í NFL - 49ers kemur enn á óvart 14. nóvember 2011 22:00 Michael Vick og félagar í Eagles hafa lokið keppni. Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Dallas er enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir sannfærandi sigur á Buffalo en stjörnulið Eagles með hundatemjarann Michael Vick fremstan í flokki getur byrjað að undirbúa næsta tímabil eftir enn eitt tapið. Það er heldur betur að fjara undan Detroit Lions sem byrjaði tímabilið frábærlega. Ljónin fengu harðan skell gegn Chicago sem er á uppleið. Tom Brady og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á NY Jets. Stórt próf sem Patriots vann þar en ansi margir voru búnir að missa trúna á liðið fyrir leikinn.Úrslit: Atlanta-New Orleans 23-26 Carolina-Tennessee 3-30 Cincinnati-Pittsburgh 17-24 Cleveland-St. Louis 12-13 Dallas-Buffalo 44-7 Indianapolis-Jacksonville 3-17 Kansas City-Denver 10-17 Miami-Washington 20-9 Philadelphia-Arizona 17-21 Tampa Bay-Houston 9-37 Seattle-Baltimore 22-17 Chicago-Detroit 37-13 San Francisco-NY Giants 27-20 NY Jets-New England 16-37Í kvöld: Green Bay - Minnesota í beinni á ESPN AmericaStaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-4 Buffalo 5-4 Miami 2-7Norðurriðill: Pittsburgh 7-3 Baltimore 6-3 Cincinnati 6-3 Cleveland 3-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-4 Jacksonville 3-6 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 5-4 San Diego 4-5 Denver 4-5 Kansas 4-5Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Dallas 5-4 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurriðill: Green Bay 8-0 Detroit 6-3 Chicago 6-3 Minnesota 2-6Suðurriðilll: New Orleans 7-3 Atlanta 5-4 Tampa Bay 4-5 Carolina 2-7Vesturriðill: San Francisco 8-1 Seattle 3-6 Arizona 3-6 St. Louis 2-7 NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Dallas er enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir sannfærandi sigur á Buffalo en stjörnulið Eagles með hundatemjarann Michael Vick fremstan í flokki getur byrjað að undirbúa næsta tímabil eftir enn eitt tapið. Það er heldur betur að fjara undan Detroit Lions sem byrjaði tímabilið frábærlega. Ljónin fengu harðan skell gegn Chicago sem er á uppleið. Tom Brady og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á NY Jets. Stórt próf sem Patriots vann þar en ansi margir voru búnir að missa trúna á liðið fyrir leikinn.Úrslit: Atlanta-New Orleans 23-26 Carolina-Tennessee 3-30 Cincinnati-Pittsburgh 17-24 Cleveland-St. Louis 12-13 Dallas-Buffalo 44-7 Indianapolis-Jacksonville 3-17 Kansas City-Denver 10-17 Miami-Washington 20-9 Philadelphia-Arizona 17-21 Tampa Bay-Houston 9-37 Seattle-Baltimore 22-17 Chicago-Detroit 37-13 San Francisco-NY Giants 27-20 NY Jets-New England 16-37Í kvöld: Green Bay - Minnesota í beinni á ESPN AmericaStaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-4 Buffalo 5-4 Miami 2-7Norðurriðill: Pittsburgh 7-3 Baltimore 6-3 Cincinnati 6-3 Cleveland 3-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-4 Jacksonville 3-6 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 5-4 San Diego 4-5 Denver 4-5 Kansas 4-5Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Dallas 5-4 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurriðill: Green Bay 8-0 Detroit 6-3 Chicago 6-3 Minnesota 2-6Suðurriðilll: New Orleans 7-3 Atlanta 5-4 Tampa Bay 4-5 Carolina 2-7Vesturriðill: San Francisco 8-1 Seattle 3-6 Arizona 3-6 St. Louis 2-7
NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn