Krónan varð til þess að íslensk heimili fóru verr út úr kreppunni 12. nóvember 2011 20:05 Peadar Kirby er prófessor í alþjóðastjórnmálum og opinberri stjórnsýslu við Limerick háskólann á Írlandi. mynd/stöð2 Krónan varð þess valdandi að íslensk heimili fór mun verr út úr kreppunni en írsk heimili. Þetta segir írskur prófessor í alþjóðastjórnmálum sem telur að evran hafi komið í veg fyrir að írska kreppan hafi orðið jafn djúp og sú íslenska. Peadar Kirby er prófessor í alþjóðastjórnmálum og opinberri stjórnsýslu við Limerick háskólann á Írlandi. Hann kynnti í gær skýrslu sem hann vann ásamt Baldri Þórhallssyni um stöðu Írlands og Íslands í efnahagskreppunni. Kirby segir að í báðum löndum hafi bankakerfið fengið vaxa og starfa nánast án eftirlits. „Í báðum tilvikum var stjórnvöldum um að kenna en þeim hafði láðst að setja bankakerfinu nægilega öflugan lagaramma. Því gátu bankarnir hagað sér með ófyrirleitnum hætti," segir Kirby. Kirby segir að krónan hafi orðið þess valdani að kreppan hér varð mun verri en sú írska. „Ég tel að lífskjör okkar hafi ekki skerts eins mikið og ykkar. Þið lækkuðuð gengi krónunnar en við það jukust skuldir ykkar mikið, einkum þær sem voru í erlendri mynt. Skuldir margra heimili sem höfðu fengið lán í erlendri mynt hækkuðu og innfluttar vörur hækkuðu. Ekkert slíkt gerðist hjá okkur. Ég tel að kreppan á Íslandi hafi verið mun dýpri en okkar en hún varir líklega ekki eins lengi hér. Þetta er því matsatriði. Er betra að hafa stutta en djúpa niðursveiflu eins og hjá ykkur eða langvarandi en líklega ekki eins djúpa niðursveiflu eins og í Írlandi? Þetta er matsatriði,“ segir Kirby. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Krónan varð þess valdandi að íslensk heimili fór mun verr út úr kreppunni en írsk heimili. Þetta segir írskur prófessor í alþjóðastjórnmálum sem telur að evran hafi komið í veg fyrir að írska kreppan hafi orðið jafn djúp og sú íslenska. Peadar Kirby er prófessor í alþjóðastjórnmálum og opinberri stjórnsýslu við Limerick háskólann á Írlandi. Hann kynnti í gær skýrslu sem hann vann ásamt Baldri Þórhallssyni um stöðu Írlands og Íslands í efnahagskreppunni. Kirby segir að í báðum löndum hafi bankakerfið fengið vaxa og starfa nánast án eftirlits. „Í báðum tilvikum var stjórnvöldum um að kenna en þeim hafði láðst að setja bankakerfinu nægilega öflugan lagaramma. Því gátu bankarnir hagað sér með ófyrirleitnum hætti," segir Kirby. Kirby segir að krónan hafi orðið þess valdani að kreppan hér varð mun verri en sú írska. „Ég tel að lífskjör okkar hafi ekki skerts eins mikið og ykkar. Þið lækkuðuð gengi krónunnar en við það jukust skuldir ykkar mikið, einkum þær sem voru í erlendri mynt. Skuldir margra heimili sem höfðu fengið lán í erlendri mynt hækkuðu og innfluttar vörur hækkuðu. Ekkert slíkt gerðist hjá okkur. Ég tel að kreppan á Íslandi hafi verið mun dýpri en okkar en hún varir líklega ekki eins lengi hér. Þetta er því matsatriði. Er betra að hafa stutta en djúpa niðursveiflu eins og hjá ykkur eða langvarandi en líklega ekki eins djúpa niðursveiflu eins og í Írlandi? Þetta er matsatriði,“ segir Kirby.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira