Inga og Ingibjörg settu Íslandsmet og Ragnheiður jafnaði sólarhringsgamalt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2011 17:35 Ingibjörg Kristín Jóndóttir. Mynd/Valli Inga Elín Cryer og Ingibjörg Kristín Jóndóttir settu báðar Íslandsmet og Ragnheiður Ragnarsdóttir jafnaði innan við sólarhringsgamalt Íslandsmet í 3. hluti Íslandsmeistaramótsins í sundi æí 25 metra laug sem stendur yfir í Laugardalslauginni. KR-ingurinn Ragnheiður Ragnarsdóttir synti 100 metra fjórsund á 1:01.72 mínútum í úrslitum í dag sem var nákvæmlega sami tími og þegar hún bætti Íslandsmet Erlu Daggar Haralsdóttur í undanrásunum í gær. Skagastúlkan Inga Elín Cryer bætti sitt eigið met í 200 metra flugsundi þegar hún synti á 2:16.72 mínútum en gamla metið hennar var 2:17.97 mínútur. Inga Elín setti einnig Íslandsmet í 800 metra skriðsundi í gær. SH-ingurinn Ingibjörg Kristín Jóndóttir bætti sitt eigið met í 50 metra baksundi þegar hún synti á 27.91 sekúndum en hún varð þar með fyrsta íslenska konan til að synda undir 28 sekúndur. Gamla metið var 28.11 sekúndur. Þar með hafa þegar verið sett sjö íslandsmet á mótinu auk fjölda aldursflokkameta. Það er gaman að sjá að íslenska sundfólkið mætir greinilega í frábæru formi inn í nýtt tímabil.Íslandsmeistarar í kvöld: 100 Fjórsund kvenna - Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR [1:01.72 mínútur, Íslandsmet] 100 Fjórsund karla - Kristinn Þórarinsson, Fjölni [58.77 sekúndur] 100 metra skriðsund kvenna - Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH [56.06 sekúndur] 100 metra skriðsund karla - Orri Freyr Gudmundsson, SH [51.02 sekúndur] 200 metra flugsund kvenna - Inga Elín Cryer, ÍA [2:16.72 mínútur, Íslandsmet] 200 metra flugsund karla - Jón Þór Hallgrímsson, ÍA [2:06.36 mínútur, Íslandsmet] 200 metra bringusund kvenna - Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH [2:35.50 mínútur] 200 metra bringusund karla - Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi [2:12.42 mínútur] 50 metra baksund kvenna - Ingibjörg Kristín Jóndóttir, SH [27.91 sek., Íslandsmet] 50 metra baksund karla - Kolbeinn Hrafnkelsson, SH [26.88 sekúndur]Íslandsmeistarar í gær: 800 metra skriðsund kvenna - Inga Elín Cryer, ÍA [8:46.42 mínútur, Íslandsmet] 1500 metra skriðsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [15:33.20 mín., Íslandsmet] Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Inga Elín Cryer og Ingibjörg Kristín Jóndóttir settu báðar Íslandsmet og Ragnheiður Ragnarsdóttir jafnaði innan við sólarhringsgamalt Íslandsmet í 3. hluti Íslandsmeistaramótsins í sundi æí 25 metra laug sem stendur yfir í Laugardalslauginni. KR-ingurinn Ragnheiður Ragnarsdóttir synti 100 metra fjórsund á 1:01.72 mínútum í úrslitum í dag sem var nákvæmlega sami tími og þegar hún bætti Íslandsmet Erlu Daggar Haralsdóttur í undanrásunum í gær. Skagastúlkan Inga Elín Cryer bætti sitt eigið met í 200 metra flugsundi þegar hún synti á 2:16.72 mínútum en gamla metið hennar var 2:17.97 mínútur. Inga Elín setti einnig Íslandsmet í 800 metra skriðsundi í gær. SH-ingurinn Ingibjörg Kristín Jóndóttir bætti sitt eigið met í 50 metra baksundi þegar hún synti á 27.91 sekúndum en hún varð þar með fyrsta íslenska konan til að synda undir 28 sekúndur. Gamla metið var 28.11 sekúndur. Þar með hafa þegar verið sett sjö íslandsmet á mótinu auk fjölda aldursflokkameta. Það er gaman að sjá að íslenska sundfólkið mætir greinilega í frábæru formi inn í nýtt tímabil.Íslandsmeistarar í kvöld: 100 Fjórsund kvenna - Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR [1:01.72 mínútur, Íslandsmet] 100 Fjórsund karla - Kristinn Þórarinsson, Fjölni [58.77 sekúndur] 100 metra skriðsund kvenna - Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH [56.06 sekúndur] 100 metra skriðsund karla - Orri Freyr Gudmundsson, SH [51.02 sekúndur] 200 metra flugsund kvenna - Inga Elín Cryer, ÍA [2:16.72 mínútur, Íslandsmet] 200 metra flugsund karla - Jón Þór Hallgrímsson, ÍA [2:06.36 mínútur, Íslandsmet] 200 metra bringusund kvenna - Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH [2:35.50 mínútur] 200 metra bringusund karla - Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi [2:12.42 mínútur] 50 metra baksund kvenna - Ingibjörg Kristín Jóndóttir, SH [27.91 sek., Íslandsmet] 50 metra baksund karla - Kolbeinn Hrafnkelsson, SH [26.88 sekúndur]Íslandsmeistarar í gær: 800 metra skriðsund kvenna - Inga Elín Cryer, ÍA [8:46.42 mínútur, Íslandsmet] 1500 metra skriðsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [15:33.20 mín., Íslandsmet]
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti