Vettel segir tímabilið hafa verið undarvert 27. nóvember 2011 22:54 Sebastian Vettel og Mark Webber fagna árangri sínum í Brasilíu í dag. AP MYND: Andrew Penner Sebastian Vettel var ánægður að að Red Bull liðið lauk Formúlu 1 keppnistímabilinu með sigri í Brasilíu í dag, þó hann hefði fallið Mark Webber í skaut. Vettel sagði að Webber hefði átt sigurinn skilið. Vettel vann elleftu mót ár keppnistímabilinu með Red Bull liðinu og varð meistari ökumanna annað árið í röð og lið hans meistari bílasmiða. Vettel náði fimmtán sinnum tryggja sér fremsta stað á ráslínu í tímatöku í mótum ársins, sem er nýtt met í Formúlu 1 á sama keppnistímabili. Hann var fremstur á fremstur á ráslínu í mótinu í dag og leiddi það um tíma. En Vettel lenti í vandræðum með gírkassann í bíl sínum í keppninni í dag, en náði engu að síður að ljúka keppni í öðru sæti á eftir liðsfélaga sínum Webber. „Mark átti frábært mót og átti skilið að sigra. Ég náði öðru sæti og er ánægður að hafa fengið verðlaunagrip. Þetta var góður endir á tímabilinu og að báðir bílar komust í endamark og í fyrsta og öðru sæti", sagði Vettel eftir mótið í dag. „Í hefði haft yndi af því að sigra, en við áttum gott tímabil, í raun ótrúlegt. Við vissum að við vorum með samkeppnisfæran bíl og að við gætum unnið sum mótanna, en þetta er búið að vera undravert. „Liðið hefur varla gert mistök og hefur vaxið heilmikið í samanburði við tvö síðustu ár. Við njótum þess sem við gerum og það er notalegt að koma í bílskýlið (hjá Red Bull) og sjá alla brosandi og ánægjan skín úr andlitunum. Við elskum það sem við gerum og erum ástríðufullir", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sebastian Vettel var ánægður að að Red Bull liðið lauk Formúlu 1 keppnistímabilinu með sigri í Brasilíu í dag, þó hann hefði fallið Mark Webber í skaut. Vettel sagði að Webber hefði átt sigurinn skilið. Vettel vann elleftu mót ár keppnistímabilinu með Red Bull liðinu og varð meistari ökumanna annað árið í röð og lið hans meistari bílasmiða. Vettel náði fimmtán sinnum tryggja sér fremsta stað á ráslínu í tímatöku í mótum ársins, sem er nýtt met í Formúlu 1 á sama keppnistímabili. Hann var fremstur á fremstur á ráslínu í mótinu í dag og leiddi það um tíma. En Vettel lenti í vandræðum með gírkassann í bíl sínum í keppninni í dag, en náði engu að síður að ljúka keppni í öðru sæti á eftir liðsfélaga sínum Webber. „Mark átti frábært mót og átti skilið að sigra. Ég náði öðru sæti og er ánægður að hafa fengið verðlaunagrip. Þetta var góður endir á tímabilinu og að báðir bílar komust í endamark og í fyrsta og öðru sæti", sagði Vettel eftir mótið í dag. „Í hefði haft yndi af því að sigra, en við áttum gott tímabil, í raun ótrúlegt. Við vissum að við vorum með samkeppnisfæran bíl og að við gætum unnið sum mótanna, en þetta er búið að vera undravert. „Liðið hefur varla gert mistök og hefur vaxið heilmikið í samanburði við tvö síðustu ár. Við njótum þess sem við gerum og það er notalegt að koma í bílskýlið (hjá Red Bull) og sjá alla brosandi og ánægjan skín úr andlitunum. Við elskum það sem við gerum og erum ástríðufullir", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti