Ítalir greiða himinháa vexti 25. nóvember 2011 14:49 Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu. Ítalir voru neyddir til þess að greiða himinháavexti vegna 10 milljarða evra skuldabréfaflokks sem landið þarf að endurfjármagna. Vaxtaálagið er ríflega 6,5% að sögn breska ríkisútvarpsins BBC sem teljast arfaslök vaxtakjör miðað við opinberar skuldbindingar. Ástæðan er fyrst og fremst sú að vaxtaálag á skuldir landsins á markaði, eru í hæstu hæðum, eða nálægt sjö prósentustigum. Vonir standa til þess að endurfjármögnun verði ódýrari fyrir landið þegar björgunarsjóður ESB hefur verið virkjaður. Þegar hefur verið samþykkt að stækka hann úr 440 milljörðum evra í 1.000 milljarða evra, en sjóðinn á meðal annars að nýta til þess að endurfjármagna skuldir þjóða sem glíma við miklar skuldir og hátt vaxtaálag. Forsætisráðherra Ítalíu Mario Monti hélt í dag til fundar við embættismenn ESB þar sem skuldavandi Ítalíu er til umræðu. Ítalía er þriðja stærsta evruhagkerfið, á eftir því þýska og franska. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ítalir voru neyddir til þess að greiða himinháavexti vegna 10 milljarða evra skuldabréfaflokks sem landið þarf að endurfjármagna. Vaxtaálagið er ríflega 6,5% að sögn breska ríkisútvarpsins BBC sem teljast arfaslök vaxtakjör miðað við opinberar skuldbindingar. Ástæðan er fyrst og fremst sú að vaxtaálag á skuldir landsins á markaði, eru í hæstu hæðum, eða nálægt sjö prósentustigum. Vonir standa til þess að endurfjármögnun verði ódýrari fyrir landið þegar björgunarsjóður ESB hefur verið virkjaður. Þegar hefur verið samþykkt að stækka hann úr 440 milljörðum evra í 1.000 milljarða evra, en sjóðinn á meðal annars að nýta til þess að endurfjármagna skuldir þjóða sem glíma við miklar skuldir og hátt vaxtaálag. Forsætisráðherra Ítalíu Mario Monti hélt í dag til fundar við embættismenn ESB þar sem skuldavandi Ítalíu er til umræðu. Ítalía er þriðja stærsta evruhagkerfið, á eftir því þýska og franska.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira