Fær rúmlega 8 milljónir króna á dag næstu tíu árin 9. desember 2011 15:30 Pujols kveður St. Louis sem meistari. Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Pujols er búinn að ná samkomulagi við félagið um 10 ára samning sem færir leikmanninum 254 milljónir dollara í aðra hönd. Það þýðir að Pujols fær tæplega 8,2 milljónir króna á dag næstu tíu árin. Þetta eru samt eingöngu grunnlaun en Pujols mun einnig fá bónusa og svo tekur hann inn talsverðar tekjur af auglýsingasamningum. Þetta er næststærsti samningurinn í sögu MLB-deildarinanr og aðeins í þriðja sinn sem leikmaður fær yfir 200 milljónir dollara. Alex Rodriguez fékk 252 milljónir er hann samdi til tíu ára við Texas Rangers árið 2001. Átta árum síðar fór hann frá Texas og NY Yankees. Þá fékk Rodriguez 275 milljónir fyrir tíu ára samning. Fyrst Pujols náði ekki að toppa þann samning þá verður það líklega seint gert. Pujols, sem verður 32 ára í upphafi næsta árs, hóf feril sinn í deildinni með St. Louis Cardinals árið 2001. Þar er hann algjör goðsögn eftir að hafa verið í aðalhlutverki hjá liðinu í bæði skiptin sem það vann deildina með hann innanborðs. Pujols hefur níu sinnum verið valinn í Stjörnulið MLB-deildarinnar og þrisvar sinnum hefur hann verið valinn besti leikmaður deildarinnar. Það hefði í raun engu máli skipt hvað hann hefði gert næstu árin hjá Cardinals. Hann hefði alltaf verið goðsögn þar og fengið styttu fyrir utan völlinn. Af því verður tæplega núna. Forráðamenn Cardinals gerðu allt sem þeir gátu til þess að halda leikmanninum en gátu ekki jafnað þennan ótrúlega samning sem Angels bauð honum. Erlendar Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Pujols er búinn að ná samkomulagi við félagið um 10 ára samning sem færir leikmanninum 254 milljónir dollara í aðra hönd. Það þýðir að Pujols fær tæplega 8,2 milljónir króna á dag næstu tíu árin. Þetta eru samt eingöngu grunnlaun en Pujols mun einnig fá bónusa og svo tekur hann inn talsverðar tekjur af auglýsingasamningum. Þetta er næststærsti samningurinn í sögu MLB-deildarinanr og aðeins í þriðja sinn sem leikmaður fær yfir 200 milljónir dollara. Alex Rodriguez fékk 252 milljónir er hann samdi til tíu ára við Texas Rangers árið 2001. Átta árum síðar fór hann frá Texas og NY Yankees. Þá fékk Rodriguez 275 milljónir fyrir tíu ára samning. Fyrst Pujols náði ekki að toppa þann samning þá verður það líklega seint gert. Pujols, sem verður 32 ára í upphafi næsta árs, hóf feril sinn í deildinni með St. Louis Cardinals árið 2001. Þar er hann algjör goðsögn eftir að hafa verið í aðalhlutverki hjá liðinu í bæði skiptin sem það vann deildina með hann innanborðs. Pujols hefur níu sinnum verið valinn í Stjörnulið MLB-deildarinnar og þrisvar sinnum hefur hann verið valinn besti leikmaður deildarinnar. Það hefði í raun engu máli skipt hvað hann hefði gert næstu árin hjá Cardinals. Hann hefði alltaf verið goðsögn þar og fengið styttu fyrir utan völlinn. Af því verður tæplega núna. Forráðamenn Cardinals gerðu allt sem þeir gátu til þess að halda leikmanninum en gátu ekki jafnað þennan ótrúlega samning sem Angels bauð honum.
Erlendar Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira