Fótbolti

Man. Utd og Man. City í Evrópudeildina

Rooney og félagar voru slakir í kvöld.
Rooney og félagar voru slakir í kvöld.
Bæði Manchesterliðin verða að gera sér það að góðu að spila í Evrópudeild UEFA það sem eftir lifir vetrar eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í vetur.

Man. Utd tapaði í Sviss gegn Basel á meðan Man. City lagði FC Bayern en það dugði ekki til þar sem Napoli lagði Villarreal á sama tíma.

Lyon komst síðan áfram á ævintýralegan hátt með því að vinna stórsigur á Zagreb og vinna þar með upp það markaforskot sem Ajax hafði á liðið í riðlinum. Ajax fer því í Evrópudeildina.

Úrslit:

A-riðill:

Man. City-Bayern Munchen  2-0

1-0 David Silva (36.), 2-0 Yaya Toure (52.)

Villarreal-Napoli  0-2

0-1 Gökhan Inler (65.), 0-2 Marek Hamsik (75.)

Lokastaðan: Bayern 13, Napoli 11, Man. City 10, Villarreal 0.

B-riðill:

Lille-Trabzonspor  0-0

Inter-CSKA Moskva 1-2

0-1 Seydou Doumbia (50.), 1-1 Esteban Cambiasso (50.), 1-2 Vasili Beretzutsky (85.)

Lokastaðan: Inter 10, CSKA Moskva 8. Trabzonspor 7, Lille 6.

C-riðill:

Basel-Man. Utd  2-1

1-0 Marco Streller (8.), 2-0 Alexander Frei (83.), 2-1 Phil Jones (89.)

Benfica-Otelul Galati 1-0

1-0 Oscar Cardozo (6.)

Lokastaðan: Benfica 12, Basel 11, Man. Utd 9, Galati 0.

D-riðill:

Dinamo Zagreb-Lyon     1-7

1-0 Mateo Kovacic (39.), 1-1 Bafetimbi Gomis (45.), 1-2 Maxime Gonalons (46.), 1-3 Bafetimbi Gomis (47.), 1-4 Bafetimbi Gomis (52.), 1-5 Lisandro Lopez (63.), 1-6 Bafetimbi Gomis (70.), 1-7 Jimmy Briand (74.)

Ajax-Real Madrid  0-3

0-1 Jose Maria Callejon (14.), 0-2 Higuain (41.), 0-3 Jose Mara Callejon (90.+2).

Lokastaðan: Real 18, Lyon 8, Ajax 8, Zagreb 0.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×