Wozniacki komin með nýjan þjálfara sem lofar risatitlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2011 14:45 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Caroline Wozniacki er annað árið í röð efsta sæti heimslistans en þessi danska tenniskona á samt enn eftir að vinna risamót á ferlinum. Hún er nú kominn með nýjan þjálfara sem á að reyna að hjálpa henni til að brjóta þann múr. Nýi þjálfari hennar er Ricardo Sanchez sem er 52 ára gamall Spánverji og hann hefur trú á því að Wozniacki nái loksins að brjóta risamótsmúrinn á næsta ári. „Hún mun vinna risamót. Hún er metnaðarfull en þarf að ná meiri stöðugleika í sinn leik. Hún á ekki að þurfa á heppni að halda til að vinna risamót," sagði Ricardo Sanchez í viðtali við Ekstrabladet. „Ég hef rætt það við faðir hennar að ef hún nær að bæta sig um 30 prósent þá færi hún nauðsynlegt sjálfstraust til að spila afslappari á risamótunum," sagði Sanchez. Piotr Wozniacki, faðir Caroline, hefur verið þjálfari hennar til þessa en hætti því í ágúst. Ricardo Sanchez vill vinna með honum að þjálfun dönsku tennisprinsessunnar. „Ég kem með það markmið að hjálpa þeim. Ég vil að Piotr verði með mér í þessu. Saman getum við hjálpa henni að vinna risamót og vinna bestu spilarana," sagði Sanchez sem hefur fylgst með Caroline síðan 2008. „Ég hef verið tennisþjálfari í 23 ár og ég sé að Caroline er klár og fljót að tileinka sér nýja hluti," sagði Sanchez. Erlendar Tennis Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Sjá meira
Caroline Wozniacki er annað árið í röð efsta sæti heimslistans en þessi danska tenniskona á samt enn eftir að vinna risamót á ferlinum. Hún er nú kominn með nýjan þjálfara sem á að reyna að hjálpa henni til að brjóta þann múr. Nýi þjálfari hennar er Ricardo Sanchez sem er 52 ára gamall Spánverji og hann hefur trú á því að Wozniacki nái loksins að brjóta risamótsmúrinn á næsta ári. „Hún mun vinna risamót. Hún er metnaðarfull en þarf að ná meiri stöðugleika í sinn leik. Hún á ekki að þurfa á heppni að halda til að vinna risamót," sagði Ricardo Sanchez í viðtali við Ekstrabladet. „Ég hef rætt það við faðir hennar að ef hún nær að bæta sig um 30 prósent þá færi hún nauðsynlegt sjálfstraust til að spila afslappari á risamótunum," sagði Sanchez. Piotr Wozniacki, faðir Caroline, hefur verið þjálfari hennar til þessa en hætti því í ágúst. Ricardo Sanchez vill vinna með honum að þjálfun dönsku tennisprinsessunnar. „Ég kem með það markmið að hjálpa þeim. Ég vil að Piotr verði með mér í þessu. Saman getum við hjálpa henni að vinna risamót og vinna bestu spilarana," sagði Sanchez sem hefur fylgst með Caroline síðan 2008. „Ég hef verið tennisþjálfari í 23 ár og ég sé að Caroline er klár og fljót að tileinka sér nýja hluti," sagði Sanchez.
Erlendar Tennis Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Sjá meira