Danir munu eiga nóg af olíu og gasi fram til 2050 2. desember 2011 07:58 Danski olíusérfræðingurinn Peter Helmer Steen segir að Danmörk muni verða sjálfri sér næg um olíu og gas fram til ársins 2050. Þetta er langtum bjartsýnara mat en Orkustofun landsins hefur lagt fram en samkvæmt Orkustofnuninni munu Danir þurfa að flytja inn meir af olíu og gasi en nemur útflutningum frá árinu 2020. Ef Steen hefur rétt fyrir sér er um óvænta búbót að ræða upp á hundruðir milljarða danskra króna á næstu fjörutíu árum. Til grundvallar áliti Steen liggur sú staðreynd að stöðugt finnast ný olíusvæði í Norðursjó og ný tækni gerir það kleyft að vinna áfram olíu úr holum sem taldar voru þurrausnar. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danski olíusérfræðingurinn Peter Helmer Steen segir að Danmörk muni verða sjálfri sér næg um olíu og gas fram til ársins 2050. Þetta er langtum bjartsýnara mat en Orkustofun landsins hefur lagt fram en samkvæmt Orkustofnuninni munu Danir þurfa að flytja inn meir af olíu og gasi en nemur útflutningum frá árinu 2020. Ef Steen hefur rétt fyrir sér er um óvænta búbót að ræða upp á hundruðir milljarða danskra króna á næstu fjörutíu árum. Til grundvallar áliti Steen liggur sú staðreynd að stöðugt finnast ný olíusvæði í Norðursjó og ný tækni gerir það kleyft að vinna áfram olíu úr holum sem taldar voru þurrausnar.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira