Blússandi uppsveifla á fjármálamörkuðum 1. desember 2011 06:50 Blússandi uppsveifla hefur verið á fjármálamörkuðum eftir að stærstu seðlabankar heimsins tilkynntu í gærdag að þeir myndu setja peningaprentvélar sínar í yfirgír til að berjast gegn skuldakreppunni í Evrópu. Dow Jones vísitalan hefur ekki hækkað jafnmikið á einum degi síðan í mars arið 2009. Það hefur ekki gerst síðan í miðju fjármálahruninu árið 2008 að seðlabankar heimsins hafi gripið til jafn afdrifaríkra aðgerða. Það sem seðlabankarnir sögðu í gærdag var einfaldlega að þeir myndu sjá um að nægilegt lausafé væri til staðar á fjármálamörkuðum heimsins fram til ársins 2013. Jafnframt buðu þeir öllum sem vildu upp á skammtímalán í dollurum á 0,5 prósentustiga lægri vöxtum en voru í boði fyrir tilkynninguna. Seðlabankarnir sem hér um ræðir eru Seðlabanki Bandaríkjanna og Seðlabanki Evrópu auk Englandsbanka og seðlabanka Japans, Sviss, og Kanda. Hlutabréfamarkaðir heimsins efndu til stórveislu í framhaldinu þar sem helstu vísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu um yfir 4% í gærkvöldi. Nikkei vísitalan í Tókýó hækkaði síðan um 2,5% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong hækkaði um tæp 6% í nótt. Jafnframt þiðnaði frostið sem orðið var á markaðinum með evrópsk ríkisskuldabréf. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Blússandi uppsveifla hefur verið á fjármálamörkuðum eftir að stærstu seðlabankar heimsins tilkynntu í gærdag að þeir myndu setja peningaprentvélar sínar í yfirgír til að berjast gegn skuldakreppunni í Evrópu. Dow Jones vísitalan hefur ekki hækkað jafnmikið á einum degi síðan í mars arið 2009. Það hefur ekki gerst síðan í miðju fjármálahruninu árið 2008 að seðlabankar heimsins hafi gripið til jafn afdrifaríkra aðgerða. Það sem seðlabankarnir sögðu í gærdag var einfaldlega að þeir myndu sjá um að nægilegt lausafé væri til staðar á fjármálamörkuðum heimsins fram til ársins 2013. Jafnframt buðu þeir öllum sem vildu upp á skammtímalán í dollurum á 0,5 prósentustiga lægri vöxtum en voru í boði fyrir tilkynninguna. Seðlabankarnir sem hér um ræðir eru Seðlabanki Bandaríkjanna og Seðlabanki Evrópu auk Englandsbanka og seðlabanka Japans, Sviss, og Kanda. Hlutabréfamarkaðir heimsins efndu til stórveislu í framhaldinu þar sem helstu vísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu um yfir 4% í gærkvöldi. Nikkei vísitalan í Tókýó hækkaði síðan um 2,5% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong hækkaði um tæp 6% í nótt. Jafnframt þiðnaði frostið sem orðið var á markaðinum með evrópsk ríkisskuldabréf.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira