Tölvufyrirtækið Google hefur birt árlegan lista sinn yfir vinsælustu leitarefni Breta. Leitarefnin eru af ýmsum toga og gefa vísbendingar um tíðaranda Bretlands.
Hægt er að sjá listann í heild sinni á vefsíðu The Telegraph.
Bretar forvitnuðust mikið um brúðkaup Villhjálms og Kate en vinsælustu leitarorðin voru þó flest af hagnýtum toga líkt og eBay, Facebook og auðvitað Google.
Margir vildu einnig vita hvað risarækjur væru í raun á meðan aðrir leituðu leiðbeininga um hvernig ætti að kyssa og sofa. Nokkrir spurðu Google hvað smákökur væru í raun og veru.
Google birtir vinsælustu leitarefnin

Mest lesið

Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps
Viðskipti erlent

Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað
Viðskipti innlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent

Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent



„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent