Grindavík og Keflavík áfram í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2011 21:04 Giordan Watson, leikmaður Grindavíkur. Mynd/Stefán Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Grindavík hafði betur gegn Haukum, 95-59, og ÍR vann Keflavík, 102-85, en um úrvalsdeildarslagi var að ræða. Þá vann KR léttan sigur á Mostra, 106-54. Annars var lítið um óvænt úrslit í 32-liða úrslitunum sem lýkur með viðureign Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni annað kvöld. ÍR-ingar byrjuðu betur gegn Keflavík í kvöld og höfðu yfir í hálfleik, 46-41. En Keflvíkingar sigu fram úr í þriðja leikhluta og gerðu svo endanlega út um leikinn í þeim fjórða. Charles Parker skoraði 27 stig fyrir Keflavík og Jarryd Cole 23 fyrir Keflavík. Hjá ÍR var Robert Jarvis stigahæstur með 20 stig og James Bartolotta kom næstur með nítján. Giordan Watsons skoraði 24 stig fyrir Grindavík þar sem allir leikmenn sem spiluðu komust á blað. Davíð Páll Hermansson skoraði átján stig fyrir Hauka.Úrslitin í 32-liða úrslit Powerade-bikarsins: Víkingur Ó. - Þór Þorl. 52-120 Ármann - Skallagrímur 60-103 KR B - Höttur 80-81 Patrekur - Njarðvík B 69-87 ÍBV - Þór Ak. 47-153 ÍA - Fjölnir 68-86 Álftanes - Tindastóll 51-90 ÍG - Njarðvík 55-118 Mostri - KR 54-106 Haukar B - Breiðablik 62-78 Stjarnan B - Stjarnan 61-91 KFÍ - FSu 86-52 Reynir S. - Hamar 66-87Grindavík-Haukar 95-59 (23-24, 29-8, 18-18, 25-9)Grindavík: Giordan Watson 24/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 20/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 13, Ómar Örn Sævarsson 11/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1.Haukar: Hayward Fain 18/8 fráköst, Christopher Smith 17/13 fráköst, Emil Barja 9, Sævar Ingi Haraldsson 5, Örn Sigurðarson 4, Alex Óli Ívarsson 2, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.ÍR-Keflavík 85-102 (23-20, 23-21, 23-30, 16-31)ÍR: Robert Jarvis 20, James Bartolotta 19/6 fráköst, Nemanja Sovic 14/7 fráköst, Kristinn Jónasson 13/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Ellert Arnarson 7/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Níels Dungal 1.Keflavík: Charles Michael Parker 27/5 fráköst, Jarryd Cole 23/4 fráköst, Steven Gerard Dagustino 16/5 fráköst, Valur Orri Valsson 15/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/14 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 3/6 fráköst, Andri Þór Skúlason 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Grindavík hafði betur gegn Haukum, 95-59, og ÍR vann Keflavík, 102-85, en um úrvalsdeildarslagi var að ræða. Þá vann KR léttan sigur á Mostra, 106-54. Annars var lítið um óvænt úrslit í 32-liða úrslitunum sem lýkur með viðureign Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni annað kvöld. ÍR-ingar byrjuðu betur gegn Keflavík í kvöld og höfðu yfir í hálfleik, 46-41. En Keflvíkingar sigu fram úr í þriðja leikhluta og gerðu svo endanlega út um leikinn í þeim fjórða. Charles Parker skoraði 27 stig fyrir Keflavík og Jarryd Cole 23 fyrir Keflavík. Hjá ÍR var Robert Jarvis stigahæstur með 20 stig og James Bartolotta kom næstur með nítján. Giordan Watsons skoraði 24 stig fyrir Grindavík þar sem allir leikmenn sem spiluðu komust á blað. Davíð Páll Hermansson skoraði átján stig fyrir Hauka.Úrslitin í 32-liða úrslit Powerade-bikarsins: Víkingur Ó. - Þór Þorl. 52-120 Ármann - Skallagrímur 60-103 KR B - Höttur 80-81 Patrekur - Njarðvík B 69-87 ÍBV - Þór Ak. 47-153 ÍA - Fjölnir 68-86 Álftanes - Tindastóll 51-90 ÍG - Njarðvík 55-118 Mostri - KR 54-106 Haukar B - Breiðablik 62-78 Stjarnan B - Stjarnan 61-91 KFÍ - FSu 86-52 Reynir S. - Hamar 66-87Grindavík-Haukar 95-59 (23-24, 29-8, 18-18, 25-9)Grindavík: Giordan Watson 24/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 20/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 13, Ómar Örn Sævarsson 11/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1.Haukar: Hayward Fain 18/8 fráköst, Christopher Smith 17/13 fráköst, Emil Barja 9, Sævar Ingi Haraldsson 5, Örn Sigurðarson 4, Alex Óli Ívarsson 2, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.ÍR-Keflavík 85-102 (23-20, 23-21, 23-30, 16-31)ÍR: Robert Jarvis 20, James Bartolotta 19/6 fráköst, Nemanja Sovic 14/7 fráköst, Kristinn Jónasson 13/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Ellert Arnarson 7/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Níels Dungal 1.Keflavík: Charles Michael Parker 27/5 fráköst, Jarryd Cole 23/4 fráköst, Steven Gerard Dagustino 16/5 fráköst, Valur Orri Valsson 15/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/14 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 3/6 fráköst, Andri Þór Skúlason 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira