Varmá ekki í söluskrá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 20. desember 2011 13:50 Vænn birtingur úr Varmá Mynd: Haraldur Eiríksson Glöggir lesendur söluskrár SVFR hafa rekið augun í að Varmá er ekki undir silungsveiðikaflanum. Ástæðan er óvissa um leigu á veiðiréttinum. Varmá hefur allt frá klórslysinu fyrir nokkrum árum, verið í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þar á undan var SVFR beinn leigutaki veiðiréttarins. Ekki er loku fyrir það skotið að áin verði áfram í sölu hjá félaginu, en því miður er einhver bið í niðurstöðu í því máli. Því var Varmá ekki í nýútkominni söluskrá. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði
Glöggir lesendur söluskrár SVFR hafa rekið augun í að Varmá er ekki undir silungsveiðikaflanum. Ástæðan er óvissa um leigu á veiðiréttinum. Varmá hefur allt frá klórslysinu fyrir nokkrum árum, verið í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þar á undan var SVFR beinn leigutaki veiðiréttarins. Ekki er loku fyrir það skotið að áin verði áfram í sölu hjá félaginu, en því miður er einhver bið í niðurstöðu í því máli. Því var Varmá ekki í nýútkominni söluskrá. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði