Landlæknir segir PIP-sílikonpúðana ekki hættulegri en aðra Erla Hlynsdóttir skrifar 30. desember 2011 19:45 Engin ástæða er fyrir konur með sílíkonpúða frá franska fyrirtækinu PIP til að láta fjarlægja púðana. Landlæknir segir þá ekki hættulegri en aðra sílíkonpúða. Franskir sérfræðingar komust að þeirri niðurstöðu að meiri líkur séu á að sílíkonpúðar frá PIP leki en aðrir púðar. Heilbrigðisöryggisnefnd Evrópusambandsins er ekki á sama máli og telur ekki meiri hættu stafa af púðum frá PIP. Um fjögur hundruð íslenskar konur eru með þessa frönsku púða í brjóstum. Nú eru margar sem kannski halda að það sé best að láta bara fjarlægja pokana, er það rétt? „Við höfum tekið almenna afstöðu á grunni þeirra gagna sem okkur hafa borist frá nágrannalöndunum, meðal annars frá Bretum sem hafa kannað þetta mest og það er sameiginleg niðurstaða allra þeirra sem að þessu máli hafa komið í Evrópu, nema Frakka, að það sé engin ástæða til að fjarlægja þessar fyllingar," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Þá bendir hann á að nokkur hætta stafi af því að fjarlægja púðana, enda þurfi til aðgerð í svæfingu. Ekkert liggur fyrir um mögulega greiðsluþátttöku stjórnvalda ef konur láta fjarlægja frönsku púðana, hvort sem þær hafa af þeim óþægindi eða líður einfaldlega illa með að hafa þá í ljósi umræðunnar. Slík ákvörðun væri á borði velferðarráðuneytis og Sjúkratrygginga Íslands. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Engin ástæða er fyrir konur með sílíkonpúða frá franska fyrirtækinu PIP til að láta fjarlægja púðana. Landlæknir segir þá ekki hættulegri en aðra sílíkonpúða. Franskir sérfræðingar komust að þeirri niðurstöðu að meiri líkur séu á að sílíkonpúðar frá PIP leki en aðrir púðar. Heilbrigðisöryggisnefnd Evrópusambandsins er ekki á sama máli og telur ekki meiri hættu stafa af púðum frá PIP. Um fjögur hundruð íslenskar konur eru með þessa frönsku púða í brjóstum. Nú eru margar sem kannski halda að það sé best að láta bara fjarlægja pokana, er það rétt? „Við höfum tekið almenna afstöðu á grunni þeirra gagna sem okkur hafa borist frá nágrannalöndunum, meðal annars frá Bretum sem hafa kannað þetta mest og það er sameiginleg niðurstaða allra þeirra sem að þessu máli hafa komið í Evrópu, nema Frakka, að það sé engin ástæða til að fjarlægja þessar fyllingar," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Þá bendir hann á að nokkur hætta stafi af því að fjarlægja púðana, enda þurfi til aðgerð í svæfingu. Ekkert liggur fyrir um mögulega greiðsluþátttöku stjórnvalda ef konur láta fjarlægja frönsku púðana, hvort sem þær hafa af þeim óþægindi eða líður einfaldlega illa með að hafa þá í ljósi umræðunnar. Slík ákvörðun væri á borði velferðarráðuneytis og Sjúkratrygginga Íslands.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira