Fréttablaðið hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar myndir frá spennandi og líflegu íþróttaári en þetta eru bæði myndir frá afrekum hér heima og erlendis.
Á myndum má finn stelpurnar okkar sem stóðu sig vel bæði í fótboltanum og handboltanum sem og strákana okkar sem náðu sjötta sætinu á HM í Svíþjóð.
Íslandsmeistaraliðin í þremur stærstu boltagreinunum eiga sinn fulltrúa á þessum myndum sem og það íþróttafólk okkar sem náði bestum árangri á erlendri grundu.
Það er líka af nóg að taka frá íþróttafrekum utan landssteinanna og er hér aðeins stiklað á stóru.
Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Íþróttaárið 2011 í máli og myndum
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti





„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“
Íslenski boltinn

