Valskonur með enn einn stórsigurinn - unnu Hauka 43-17 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2011 15:42 Rebekka Rut Skúladóttir var markahæst í Valsliðinu með átta mörk. Mynd/Stefán Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. Systurnar Rebekka Rut og Hrafnhildur Skúladætur voru markahæstar í Valsliðinu og þriðja systirin, Dagný, kom ekki langt á eftir. Valsliðið hefur unnið fyrst fjóra deildarleiki ársins með samtals 88 marka mun eða 22 mörkum að meðaltali. Stjörnukonur unnu þrettán marka sigur á FH í Kaplakrika, 33-20, eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Þetta var áttundi deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð. Fylkiskonur unnu sinn fyrsta sigur á nýju ári þegar þeir unnu 39-16 sigur á botnliði ÍR í Austurbergi. Fylkisliðið styrkti þar með stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Landsliðskonurnar Sunna María Einarsdóttir og Sunna Jónsdóttir skoruðu báðar sjö mörk fyrir Árbæjarliðið.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag: Valur-Haukar 43-17 (22-7)Mörk Vals: Rebekka Rut Skúladóttir 8, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Dagný Skúladóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Anett Köbli 3, Camilla Transel 2, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 4, Katerina Baumruk 4, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sanda Sif Sigurjónsdóttir 1.ÍR-Fylkir 16-39 (7-18)Mörk ÍR: Silja Ísberg 5, Sif Jónsdóttir 5, Elzabita Kowal 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 7, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Jóhanna Tryggvadóttir 4, Indíana Jóhannsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 3, Elín Helga Jónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Áslaug Gunnarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Ragnheiður Matthíasdóttir 1.FH-Stjarnan 20-33 (12-13)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 10, Bergliond Ósk Björgvinsdóttir 4, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Guðrún H Guðjónsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 2 Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. Systurnar Rebekka Rut og Hrafnhildur Skúladætur voru markahæstar í Valsliðinu og þriðja systirin, Dagný, kom ekki langt á eftir. Valsliðið hefur unnið fyrst fjóra deildarleiki ársins með samtals 88 marka mun eða 22 mörkum að meðaltali. Stjörnukonur unnu þrettán marka sigur á FH í Kaplakrika, 33-20, eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Þetta var áttundi deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð. Fylkiskonur unnu sinn fyrsta sigur á nýju ári þegar þeir unnu 39-16 sigur á botnliði ÍR í Austurbergi. Fylkisliðið styrkti þar með stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Landsliðskonurnar Sunna María Einarsdóttir og Sunna Jónsdóttir skoruðu báðar sjö mörk fyrir Árbæjarliðið.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag: Valur-Haukar 43-17 (22-7)Mörk Vals: Rebekka Rut Skúladóttir 8, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Dagný Skúladóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Anett Köbli 3, Camilla Transel 2, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 4, Katerina Baumruk 4, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sanda Sif Sigurjónsdóttir 1.ÍR-Fylkir 16-39 (7-18)Mörk ÍR: Silja Ísberg 5, Sif Jónsdóttir 5, Elzabita Kowal 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 7, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Jóhanna Tryggvadóttir 4, Indíana Jóhannsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 3, Elín Helga Jónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Áslaug Gunnarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Ragnheiður Matthíasdóttir 1.FH-Stjarnan 20-33 (12-13)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 10, Bergliond Ósk Björgvinsdóttir 4, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Guðrún H Guðjónsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 2
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti