Sex silfurstrákar í besta handboltaliði Íslands frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2011 08:30 Ólafur Stefánsson var valinn sá besti frá upphafi. Mynd/Valli Núverandi leikmenn íslenska handboltalandsliðsins voru áberandi í kosningu RÚV á besta handboltaliði Íslands frá upphafi en sex af átta leikmönnum liðsins voru að spila á nýloknu Heimsmeistaramóti í Svíþjóð og tóku þátt í að vinna silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. Það voru aðeins Alfreð Gíslason og Geir Hallsteinsson sem komust liðið af þeim sem eru ekki lengur að spila. Það voru gestir á heimasíðu Ríkissjónvarpsins sem kusu liðið en 3-4 leikmenn voru tilnefndir í hverja leikstöðu. Valið á besta handboltaliði Íslands frá upphafi var í tengslum um þættina um Strákana okkar í Sjónvarpinu og var valið í tilefni af 80 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Það kom heldur ekki á óvart að Ólafur Stefánsson var kosinn besti íslenski handboltamaðurinn frá upphafi en nánast allir sérfræðingarnir sem RÚV leitaði til völdu Ólaf bestan. Besta handboltaliði Íslands frá upphafi: Markmaður: Björgvin Páll GústavssonVinstri hornamaður: Guðjón Valur SigurðssonVinstri skytta: Alfreð GíslasonLeikstjórnandi: Geir HallsteinssonLínumaður: Róbert GunnarssonHægri skytta: Ólafur StefánssonHægra horn: Alexander PeterssonVarnarmaður: Sverre JakobssonHinir sem voru tilnefndirMarkmaður: Einar Þorvarðarson Guðmundur HrafnkelssonVinstri hornamaður: Guðmundur Guðmundsson Jakob SigurðssonVinstri skytta: Arnór Atlason Atli Hilmarsson Axel Axelsson Leikstjórnandi: Páll Ólafsson Sigurður Gunnarsson Snorri Steinn GuðjónssonLínumaður: Geir Sveinsson Þorgils Óttar MathiesenHægri skytta: Kristján Arason Sigurður Valur SveinssonHægra horn: Bjarki Sigurðsson Valdimar GrímssonVarnarmaður: Geir Sveinsson Ólafur H. Jónsson Þorbjörn Jensson Íslenski handboltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Núverandi leikmenn íslenska handboltalandsliðsins voru áberandi í kosningu RÚV á besta handboltaliði Íslands frá upphafi en sex af átta leikmönnum liðsins voru að spila á nýloknu Heimsmeistaramóti í Svíþjóð og tóku þátt í að vinna silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. Það voru aðeins Alfreð Gíslason og Geir Hallsteinsson sem komust liðið af þeim sem eru ekki lengur að spila. Það voru gestir á heimasíðu Ríkissjónvarpsins sem kusu liðið en 3-4 leikmenn voru tilnefndir í hverja leikstöðu. Valið á besta handboltaliði Íslands frá upphafi var í tengslum um þættina um Strákana okkar í Sjónvarpinu og var valið í tilefni af 80 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Það kom heldur ekki á óvart að Ólafur Stefánsson var kosinn besti íslenski handboltamaðurinn frá upphafi en nánast allir sérfræðingarnir sem RÚV leitaði til völdu Ólaf bestan. Besta handboltaliði Íslands frá upphafi: Markmaður: Björgvin Páll GústavssonVinstri hornamaður: Guðjón Valur SigurðssonVinstri skytta: Alfreð GíslasonLeikstjórnandi: Geir HallsteinssonLínumaður: Róbert GunnarssonHægri skytta: Ólafur StefánssonHægra horn: Alexander PeterssonVarnarmaður: Sverre JakobssonHinir sem voru tilnefndirMarkmaður: Einar Þorvarðarson Guðmundur HrafnkelssonVinstri hornamaður: Guðmundur Guðmundsson Jakob SigurðssonVinstri skytta: Arnór Atlason Atli Hilmarsson Axel Axelsson Leikstjórnandi: Páll Ólafsson Sigurður Gunnarsson Snorri Steinn GuðjónssonLínumaður: Geir Sveinsson Þorgils Óttar MathiesenHægri skytta: Kristján Arason Sigurður Valur SveinssonHægra horn: Bjarki Sigurðsson Valdimar GrímssonVarnarmaður: Geir Sveinsson Ólafur H. Jónsson Þorbjörn Jensson
Íslenski handboltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira