Airbus eykur framleiðsluna níunda árið í röð 17. janúar 2011 12:09 Níunda árið í röð hefur flugvélaframleiðandinn Airbus aukið framleiðsluna og árið 2010 var metár í afhendingu flugvéla. Afhentar voru 510 flugvélar (árið 2009 voru 498 vélar afhentar) til 94 viðskiptavina (19 þeirra voru nýir viðskiptavinir). Í tilkynningu segir að af þessum 510 flugvélum voru 401 vél úr A320 fjölskyldunni, 91 úr A330/A340 fjölskyldunni og 18 A380 vélar. Þá tók Airbus við 644 pöntunum (574 nettó) árið 2010. Heildarvirði hinna nýju pantana miðað við listaverð fór yfir 84 milljarða bandaríkjadala brúttó (74 milljarða nettó). Þetta jafngildir 51 prósent markaðshlutdeild í heiminum miðað við nettó virði seldra flugvéla með yfir 100 sæti. Pantanirnar samanstanda af 452 vélum úr A320 fjölskyldunni, 160 úr A330/A340/A350 XWB fjölskyldunni og 32 af A380 risaþotunni. Í lok ársins 2010 voru óafgreiddar pantanir 3.552. Virði þeirra er yfir 480 milljarðar bandaríkjadala miðað við listaverð. Það jafngildir sex árum í fullri framleiðslu. Á árinu kynnti Airbus A320neo (new engine option), sem brennir 15% minna eldsneyti. Þetta jafngildir 3.600 tonnum minni koltvísýringsútblæstri á flugvél á ári. Einnig hefur framleiðsla á A350 XWB hafist á framleiðslustöðum um allan heim og hafa 36 viðskiptavinir pantað samtals 583 slíkar vélar. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Níunda árið í röð hefur flugvélaframleiðandinn Airbus aukið framleiðsluna og árið 2010 var metár í afhendingu flugvéla. Afhentar voru 510 flugvélar (árið 2009 voru 498 vélar afhentar) til 94 viðskiptavina (19 þeirra voru nýir viðskiptavinir). Í tilkynningu segir að af þessum 510 flugvélum voru 401 vél úr A320 fjölskyldunni, 91 úr A330/A340 fjölskyldunni og 18 A380 vélar. Þá tók Airbus við 644 pöntunum (574 nettó) árið 2010. Heildarvirði hinna nýju pantana miðað við listaverð fór yfir 84 milljarða bandaríkjadala brúttó (74 milljarða nettó). Þetta jafngildir 51 prósent markaðshlutdeild í heiminum miðað við nettó virði seldra flugvéla með yfir 100 sæti. Pantanirnar samanstanda af 452 vélum úr A320 fjölskyldunni, 160 úr A330/A340/A350 XWB fjölskyldunni og 32 af A380 risaþotunni. Í lok ársins 2010 voru óafgreiddar pantanir 3.552. Virði þeirra er yfir 480 milljarðar bandaríkjadala miðað við listaverð. Það jafngildir sex árum í fullri framleiðslu. Á árinu kynnti Airbus A320neo (new engine option), sem brennir 15% minna eldsneyti. Þetta jafngildir 3.600 tonnum minni koltvísýringsútblæstri á flugvél á ári. Einnig hefur framleiðsla á A350 XWB hafist á framleiðslustöðum um allan heim og hafa 36 viðskiptavinir pantað samtals 583 slíkar vélar.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent