Hlynur vill að strákarnir vinni gull Henry Birgir Gunnarsson í Norrköping skrifar 16. janúar 2011 20:15 HM-teymi Vísis í Svíþjóð skellti sér á körfuboltaleik í Norrköping í dag og sá þá Hlyn Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson spila með Sundsvall Dragons gegn Norrköping Dolphins. Þeir félagar hafa verið sjóðheitir í sænska körfuboltanum í vetur og fyrir leikinn í dag var liðið búið að vinna 13 leiki í röð. Sú sigurganga tók enda í dag gegn ríkjandi meisturum Dolphins en tapið var grátlegt og aðeins með einu stigi. Þeir félagar stóðu báðir vel fyrir sínu og sérstaklega í lokafjórðungnum er þeir Sundsvall kom til baka og var næstum búið að landa sigri eftir að hafa verið 15 stigum undir eftir þrjá leikhluta. "Það var ýmislegt sem klikkaði. Við klúðruðum mörgum skotum og margt í skipulaginu sem við gerðum kolvitlaust," sagði Hlynur og Jakob vildi ekki meina að það hefði verið of mikil pressa að hafa íslenska fjölmiðlamenn á staðnum. Þeir voru báðir á leik Íslands og Brasilíu í gær og skemmtu sér konunglega. Hlynur vill sjá að liðið vinni gull á HM. "Ég segi að við lendum í fyrsta sæti. Við erum búnir að ná í silfur og brons og við getum ekki stefnt á eitthvað lægra en það. Það er fyrir löngu orðið frægt þegar Ólafur Stefánsson viðraði þá hugmynd við Hlyn fyrir ÓL í Peking að hann prófaði að spila vörn með handboltalandsliðinu. Hlynur hefur ekki enn útilokað að spila fyrir handboltalandsliðið. "Ég er alltaf klár fyrir land og þjóð. Það eru Ólympíuleikar árið 2012 og þá verð ég með. Ég vil byrja á Ólympíuleikum. Ég mun spila með landsliðinu. Sjáðu til," sagði Hlynur. Jakob hefur einnig trú á strákunum og segir augljóst að stemningin hjá liðinu sé góð. "Ég hafði gaman af landsleiknum þó svo leikurinn hefði mátt vera jafnari og skemmtilegri. Þetta lítur vel út hjá strákunum og mér sýnist vera fín stemning í hópnum," sagði Jakob en þeir félagar eru nú í rútu á leið heim en Sundsvall er í átta tíma fjarlægð frá Norrköping. Körfubolti Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
HM-teymi Vísis í Svíþjóð skellti sér á körfuboltaleik í Norrköping í dag og sá þá Hlyn Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson spila með Sundsvall Dragons gegn Norrköping Dolphins. Þeir félagar hafa verið sjóðheitir í sænska körfuboltanum í vetur og fyrir leikinn í dag var liðið búið að vinna 13 leiki í röð. Sú sigurganga tók enda í dag gegn ríkjandi meisturum Dolphins en tapið var grátlegt og aðeins með einu stigi. Þeir félagar stóðu báðir vel fyrir sínu og sérstaklega í lokafjórðungnum er þeir Sundsvall kom til baka og var næstum búið að landa sigri eftir að hafa verið 15 stigum undir eftir þrjá leikhluta. "Það var ýmislegt sem klikkaði. Við klúðruðum mörgum skotum og margt í skipulaginu sem við gerðum kolvitlaust," sagði Hlynur og Jakob vildi ekki meina að það hefði verið of mikil pressa að hafa íslenska fjölmiðlamenn á staðnum. Þeir voru báðir á leik Íslands og Brasilíu í gær og skemmtu sér konunglega. Hlynur vill sjá að liðið vinni gull á HM. "Ég segi að við lendum í fyrsta sæti. Við erum búnir að ná í silfur og brons og við getum ekki stefnt á eitthvað lægra en það. Það er fyrir löngu orðið frægt þegar Ólafur Stefánsson viðraði þá hugmynd við Hlyn fyrir ÓL í Peking að hann prófaði að spila vörn með handboltalandsliðinu. Hlynur hefur ekki enn útilokað að spila fyrir handboltalandsliðið. "Ég er alltaf klár fyrir land og þjóð. Það eru Ólympíuleikar árið 2012 og þá verð ég með. Ég vil byrja á Ólympíuleikum. Ég mun spila með landsliðinu. Sjáðu til," sagði Hlynur. Jakob hefur einnig trú á strákunum og segir augljóst að stemningin hjá liðinu sé góð. "Ég hafði gaman af landsleiknum þó svo leikurinn hefði mátt vera jafnari og skemmtilegri. Þetta lítur vel út hjá strákunum og mér sýnist vera fín stemning í hópnum," sagði Jakob en þeir félagar eru nú í rútu á leið heim en Sundsvall er í átta tíma fjarlægð frá Norrköping.
Körfubolti Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira