Heidfeld eldsnöggur á Lotus Renault 12. febrúar 2011 15:37 Nick Heidfeld um borð í Lotus Renault. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Heidfeld var 0.132 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari fyrir loksprettinn. En æfingin var stöðvuð kl. 15:22, vegna þess að bíll Paul di Resta hjá Force India hafði stöðvast í malargryfju í utanverðri beygju. Hún var ræst á ný þegar bíllinn hafði verið fjarlægður. Formúlu 1 ökumennirnir aka til klukkan fjögur í dag og má fylgast með lokasprettinum á tímunum beint á æfingunni á þessu vefsvæði: http://live.autosport.com/commentary.php/id/308 Heidfeld á möguleika á að tryggja sér sæti Kubica með góðum árangri í dag, en Kubica verður frá um ótiltekinn tíma. Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Heidfeld var 0.132 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari fyrir loksprettinn. En æfingin var stöðvuð kl. 15:22, vegna þess að bíll Paul di Resta hjá Force India hafði stöðvast í malargryfju í utanverðri beygju. Hún var ræst á ný þegar bíllinn hafði verið fjarlægður. Formúlu 1 ökumennirnir aka til klukkan fjögur í dag og má fylgast með lokasprettinum á tímunum beint á æfingunni á þessu vefsvæði: http://live.autosport.com/commentary.php/id/308 Heidfeld á möguleika á að tryggja sér sæti Kubica með góðum árangri í dag, en Kubica verður frá um ótiltekinn tíma.
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira