Heidfeld eldsnöggur á Lotus Renault 12. febrúar 2011 15:37 Nick Heidfeld um borð í Lotus Renault. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Heidfeld var 0.132 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari fyrir loksprettinn. En æfingin var stöðvuð kl. 15:22, vegna þess að bíll Paul di Resta hjá Force India hafði stöðvast í malargryfju í utanverðri beygju. Hún var ræst á ný þegar bíllinn hafði verið fjarlægður. Formúlu 1 ökumennirnir aka til klukkan fjögur í dag og má fylgast með lokasprettinum á tímunum beint á æfingunni á þessu vefsvæði: http://live.autosport.com/commentary.php/id/308 Heidfeld á möguleika á að tryggja sér sæti Kubica með góðum árangri í dag, en Kubica verður frá um ótiltekinn tíma. Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Heidfeld var 0.132 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari fyrir loksprettinn. En æfingin var stöðvuð kl. 15:22, vegna þess að bíll Paul di Resta hjá Force India hafði stöðvast í malargryfju í utanverðri beygju. Hún var ræst á ný þegar bíllinn hafði verið fjarlægður. Formúlu 1 ökumennirnir aka til klukkan fjögur í dag og má fylgast með lokasprettinum á tímunum beint á æfingunni á þessu vefsvæði: http://live.autosport.com/commentary.php/id/308 Heidfeld á möguleika á að tryggja sér sæti Kubica með góðum árangri í dag, en Kubica verður frá um ótiltekinn tíma.
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira