Robert Kubica vill keppa við Ferrari, McLaren og Red Bull 31. janúar 2011 19:41 Robert Kubica og Vitaly Pe´trov á frumsýningu Lotus Renault í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun. "Maður er alltaf tilbúinn að hoppa um borð í bílinn eftir vetrarfrí. Ég hlakka mjög til þessa tímabils", sagði Kubica um væntanlegt tímabil í fréttatilkynningu frá Lotus Renault. "Auk þess að bíllinn sé í nýjum litum þá eru miklar breytingar á reglum. Búið er að fjarlægja tvöfalda loftdreifanna og kominn stillanlegur afturvængur og ný Pirelli dekk. Það er því margt sem þarf að venjast fyrir fyrsta mót. Við munum gera okkar besta til að vera tilbúnir fyrir fyrsta mótið." "Markmið mitt er er sýna stöðugleika, eins og hjá öllum ökumönnum. Það er erfitt að meta hve samkeppnisfær búnaður okkar er, en tæknimenn okkar hafa beitt nýjum hugmyndum í hönnun. Okkur gekk vel í fyrra, sem þýðir að við verðum að berjast við Ferrari, McLaren og Red Bull. En það verður ekki auðvelt verk, en við munum berjast", sagði Kubica. Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun. "Maður er alltaf tilbúinn að hoppa um borð í bílinn eftir vetrarfrí. Ég hlakka mjög til þessa tímabils", sagði Kubica um væntanlegt tímabil í fréttatilkynningu frá Lotus Renault. "Auk þess að bíllinn sé í nýjum litum þá eru miklar breytingar á reglum. Búið er að fjarlægja tvöfalda loftdreifanna og kominn stillanlegur afturvængur og ný Pirelli dekk. Það er því margt sem þarf að venjast fyrir fyrsta mót. Við munum gera okkar besta til að vera tilbúnir fyrir fyrsta mótið." "Markmið mitt er er sýna stöðugleika, eins og hjá öllum ökumönnum. Það er erfitt að meta hve samkeppnisfær búnaður okkar er, en tæknimenn okkar hafa beitt nýjum hugmyndum í hönnun. Okkur gekk vel í fyrra, sem þýðir að við verðum að berjast við Ferrari, McLaren og Red Bull. En það verður ekki auðvelt verk, en við munum berjast", sagði Kubica.
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti