Stillimyndin hverfur af skjánum 25. febrúar 2011 09:00 Bæbæ Stillimyndin hverfur af sjónvarpsskjáum landsmanna í næsta mánuði. Fréttablaðið/Vilhelm „Ég vona að þjóðin sé sammála mér um það að við séum búin að hafa stillimyndina of lengi,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Þau tímamót verða um miðjan mars að stillimyndin, sem fylgt hefur sjónvarpsáhorfendum frá árdögum Sjónvarpsins, hverfur af skjánum. Stillimyndin hefur sem kunnugt er blasað við sjónvarpsáhorfendum þegar ekkert er á dagskránni. „Þetta atvikaðist þannig að í jólafríinu fyrir norðan kveikti maðurinn minn, sem er norskur, á sjónvarpinu og sagði mér að það væri eitthvað bilað. Í kjölfarið fór ég að skoða þetta og ræða hér innanhúss og við uppgötvuðum að við værum frekar sveitaleg, að þetta væri eins og í austantjaldslöndunum. Í kjölfarið tókum við þá djörfu ákvörðun að jarða stillimyndina,“ segir Sigrún í léttum dúr. Sigrún segir að verið sé að vinna að endanlegri útfærslu þess sem taki við af stillimyndinni. Meðal þess sem komi til greina séu dagskrárkynningar, tónlistarmyndbönd og ýmist kynningarefni og bein útsending úr myndveri Rásar 2. „Svo erum við að skoða kostnaðarhliðina á því að byrja útsendingar fyrr á daginn. Sá tími gæti til dæmis nýst í endursýningar, sem við eigum oft í vandræðum með,“ segir Sigrún.- hdm Lífið Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Ég vona að þjóðin sé sammála mér um það að við séum búin að hafa stillimyndina of lengi,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Þau tímamót verða um miðjan mars að stillimyndin, sem fylgt hefur sjónvarpsáhorfendum frá árdögum Sjónvarpsins, hverfur af skjánum. Stillimyndin hefur sem kunnugt er blasað við sjónvarpsáhorfendum þegar ekkert er á dagskránni. „Þetta atvikaðist þannig að í jólafríinu fyrir norðan kveikti maðurinn minn, sem er norskur, á sjónvarpinu og sagði mér að það væri eitthvað bilað. Í kjölfarið fór ég að skoða þetta og ræða hér innanhúss og við uppgötvuðum að við værum frekar sveitaleg, að þetta væri eins og í austantjaldslöndunum. Í kjölfarið tókum við þá djörfu ákvörðun að jarða stillimyndina,“ segir Sigrún í léttum dúr. Sigrún segir að verið sé að vinna að endanlegri útfærslu þess sem taki við af stillimyndinni. Meðal þess sem komi til greina séu dagskrárkynningar, tónlistarmyndbönd og ýmist kynningarefni og bein útsending úr myndveri Rásar 2. „Svo erum við að skoða kostnaðarhliðina á því að byrja útsendingar fyrr á daginn. Sá tími gæti til dæmis nýst í endursýningar, sem við eigum oft í vandræðum með,“ segir Sigrún.- hdm
Lífið Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira