Fjölskylduvæn stefna á Nítjándu 9. mars 2011 00:01 Myndir/Kristinn Magnússon Veitingastaðurinn Nítjánda, á 19. hæð Turnsins að Smáratorgi 3 í Kópavogi, hefur skipað sér í fremstu röð veitingahúsa landsins. Staðurinn heldur úti fjölskyldustefnu sem miðar að því að foreldrar og börn njóti sín til hins ýtrasta.„Við erum tiltölulega nýbúin að opna á kvöldin höfðinglegt kvöldverðarhlaðborð, með vel yfir 40 rétta spennandi hlaðborði, úrvali forrétta og forréttatengdra smárétta, fjölda aðalrétta og síðan er það eftirréttahlaðborðið sem nánast svignar undan úrvalinu enda aðeins um að ræða 16 tegundir af eftirréttum" segir Sigurður Gíslason, matreiðslumeistari á Nítjándu, og tekur sem dæmi nauta-ribeye, kjúklinga- og rækjuspjót.„Þetta er svolítið hugsað fyrir hina fullorðnu en í takt við okkar stefnu bjóðum við líka upp á hlaðborð með Disney-ívafi fyrir krakkana og frábært Disney-leikherbergi þar sem þeir geta aðhafst ýmislegt undir eftirliti starfsmanns, meðan hinir fullorðnu njóta síns matar í afslöppuðu andrúmslofti" segir Sigurður.Nánari upplýsingar má finna á veisluturninn.is og nitjanda.is. Veitingastaðir Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið
Veitingastaðurinn Nítjánda, á 19. hæð Turnsins að Smáratorgi 3 í Kópavogi, hefur skipað sér í fremstu röð veitingahúsa landsins. Staðurinn heldur úti fjölskyldustefnu sem miðar að því að foreldrar og börn njóti sín til hins ýtrasta.„Við erum tiltölulega nýbúin að opna á kvöldin höfðinglegt kvöldverðarhlaðborð, með vel yfir 40 rétta spennandi hlaðborði, úrvali forrétta og forréttatengdra smárétta, fjölda aðalrétta og síðan er það eftirréttahlaðborðið sem nánast svignar undan úrvalinu enda aðeins um að ræða 16 tegundir af eftirréttum" segir Sigurður Gíslason, matreiðslumeistari á Nítjándu, og tekur sem dæmi nauta-ribeye, kjúklinga- og rækjuspjót.„Þetta er svolítið hugsað fyrir hina fullorðnu en í takt við okkar stefnu bjóðum við líka upp á hlaðborð með Disney-ívafi fyrir krakkana og frábært Disney-leikherbergi þar sem þeir geta aðhafst ýmislegt undir eftirliti starfsmanns, meðan hinir fullorðnu njóta síns matar í afslöppuðu andrúmslofti" segir Sigurður.Nánari upplýsingar má finna á veisluturninn.is og nitjanda.is.
Veitingastaðir Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið