Soderberg hættir að leikstýra 17. mars 2011 11:00 ástríðan horfin Leikstjórinn Steven Soderbergh ætlar að hætta að leikstýra. Það kom mörgum kvikmyndaáhugamönnum í opna skjöldu þegar leikstjórinn heimsfrægi Steven Soderbergh tilkynnti í vikunni að hann ætlaði að hætta í bransanum. „Þegar þú sérð íþróttamenn spila einum eða tveimur tímabilum of lengi verður það frekar sorglegt,“ sagði Soderbergh, sem hefur ekki sömu ástríðuna fyrir kvikmyndagerð og áður. Soderbergh, sem er 48 ára, varð yngsti leikstjórinn til að vinna Cannes-verðlaunin þegar hann sigraði árið 1989 með myndinni Sex, Lies and Videotape. Segja má að árið 2001 hafi verið hápunktur hans á ferlinum því þá var hann tilnefndur til Óskarsins fyrir tvær myndir á sama tíma, Traffic og Erin Brockovich. Á meðal annarra þekktra verka hans eru Ocean’s-myndirnar, Out of Sight og tvær myndir um Che Guevara. Fjórar myndir koma úr smiðju Soderberghs áður en hann hverfur af sjónarsviðinu sem leikstjóri. Fyrst kemur hasarmyndin Haywire með Antonio Banderas og Ewan McGregor í aðalhlutverkum og síðar á árinu er væntanlegur tryllirinn Contagion með Kate Winslet og Jude Law. Soderbergh á eftir að taka upp tvær myndir, annars vegar mynd um ævi tónlistarmannsins Liberace og hins vegar The Man from U.N.C.L.E. með George Clooney. Lífið Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Það kom mörgum kvikmyndaáhugamönnum í opna skjöldu þegar leikstjórinn heimsfrægi Steven Soderbergh tilkynnti í vikunni að hann ætlaði að hætta í bransanum. „Þegar þú sérð íþróttamenn spila einum eða tveimur tímabilum of lengi verður það frekar sorglegt,“ sagði Soderbergh, sem hefur ekki sömu ástríðuna fyrir kvikmyndagerð og áður. Soderbergh, sem er 48 ára, varð yngsti leikstjórinn til að vinna Cannes-verðlaunin þegar hann sigraði árið 1989 með myndinni Sex, Lies and Videotape. Segja má að árið 2001 hafi verið hápunktur hans á ferlinum því þá var hann tilnefndur til Óskarsins fyrir tvær myndir á sama tíma, Traffic og Erin Brockovich. Á meðal annarra þekktra verka hans eru Ocean’s-myndirnar, Out of Sight og tvær myndir um Che Guevara. Fjórar myndir koma úr smiðju Soderberghs áður en hann hverfur af sjónarsviðinu sem leikstjóri. Fyrst kemur hasarmyndin Haywire með Antonio Banderas og Ewan McGregor í aðalhlutverkum og síðar á árinu er væntanlegur tryllirinn Contagion með Kate Winslet og Jude Law. Soderbergh á eftir að taka upp tvær myndir, annars vegar mynd um ævi tónlistarmannsins Liberace og hins vegar The Man from U.N.C.L.E. með George Clooney.
Lífið Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira