Skoða byggingu olíubirgðastöðvar 10. maí 2011 05:30 Frá Reyðarfirði Verkfræðistofan Mannvit vinnur að hugmyndum um olíubirgðastöð við Reyðafjörð. Það er hins vegar enn á frumstigi. Hugmyndir eru uppi um að reisa 450.000 rúmmetra olíubirgðastöð á Eyri við Reyðarfjörð. Verkefnið er að frumkvæði verkfræðistofunnar Mannvits ehf. og hefur verið rætt á fundum nefnda og ráða Fjarðabyggðar undanfarið. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, segir í samtali við Fréttablaðið að málið sé enn á frumstigi. „Mannvit hefur óskað eftir áformayfirlýsingu frá Fjarðabyggð. Við munum nú ræða í bæjarráði hvernig okkar aðkoma að því gæti orðið en ég á von á að það gæti klárast í næstu viku.“ Jón Björn segir að áformayfirlýsing yrði ekki bindandi fyrir sveitarfélagið, en Mannvit muni vinna áfram að verkefninu. Ef það svo reynist vænlegt verði það sett í umhverfismat. „En núna er þetta komið í umræðuna og bæjarráð mun afla sér frekari upplýsinga. Í framhaldinu munum við taka ákvörðun um yfirlýsinguna og þá hefst annar fasi í ferlinu,“ segir Jón Björn. Á síðasta fundi bæjarstjórnar lét Fjarðalistinn, sem er í minnihluta, bóka þá skoðun sína að íbúar ættu að fá að kjósa um byggingu olíubirgðastöðvar. Meirihlutinn svaraði því til að slíkt sé fljótfærnislegt, en mikilvægt sé þó að íbúar séu upplýstir um gang mála. - þj Fréttir Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Hugmyndir eru uppi um að reisa 450.000 rúmmetra olíubirgðastöð á Eyri við Reyðarfjörð. Verkefnið er að frumkvæði verkfræðistofunnar Mannvits ehf. og hefur verið rætt á fundum nefnda og ráða Fjarðabyggðar undanfarið. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, segir í samtali við Fréttablaðið að málið sé enn á frumstigi. „Mannvit hefur óskað eftir áformayfirlýsingu frá Fjarðabyggð. Við munum nú ræða í bæjarráði hvernig okkar aðkoma að því gæti orðið en ég á von á að það gæti klárast í næstu viku.“ Jón Björn segir að áformayfirlýsing yrði ekki bindandi fyrir sveitarfélagið, en Mannvit muni vinna áfram að verkefninu. Ef það svo reynist vænlegt verði það sett í umhverfismat. „En núna er þetta komið í umræðuna og bæjarráð mun afla sér frekari upplýsinga. Í framhaldinu munum við taka ákvörðun um yfirlýsinguna og þá hefst annar fasi í ferlinu,“ segir Jón Björn. Á síðasta fundi bæjarstjórnar lét Fjarðalistinn, sem er í minnihluta, bóka þá skoðun sína að íbúar ættu að fá að kjósa um byggingu olíubirgðastöðvar. Meirihlutinn svaraði því til að slíkt sé fljótfærnislegt, en mikilvægt sé þó að íbúar séu upplýstir um gang mála. - þj
Fréttir Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira