Nýr framkvæmdastjóri Kraums 10. maí 2011 10:00 nýr stjóri Jóhann Ágúst Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kraums.fréttablaðið/stefán „Ég er hæstánægður. Þetta er afar spennandi og skemmtilegt,“ segir Jóhann Ágúst Jóhannsson sem hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tónlistarsjóðsins Kraums. 42 umsóknir bárust um stöðuna. Jóhann Ágúst tekur við af Eldari Ástþórssyni sem er kominn til starfa hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP. „Það er búið að vera gaman að fylgjast með Kraumi og það hafa verið flottir hlutir í gangi þar. Það er meiriháttar gaman að halda áfram því starfi sem hefur verið í gangi,“ segir Jóhann, sem hefur mikla reynslu af störfum innan tónlistargeirans. Hann starfaði í nokkur ár í versluninni 12 Tónum og hefur að undanförnu unnið fyrir hljómsveitirnar Amiinu og Nóru. Hann er menntaður viðskiptafræðingur frá HÍ og hefur lokið meistaranámi í menningarstjórnun frá Bifröst og námi í viðburðastjórnun frá Hólum. Kraumur tónlistarsjóður, sem var stofnaður í byrjun árs 2008 af Aurora velgerðarsjóði, hefur það meginhlutverk að efla íslenskt tónlistarlíf. Úthlutanir sjóðsins á styrkjum fyrir árið 2011 verða tilkynntar á morgun og bíða margir tónlistarmenn spenntir eftir niðurstöðunni. Alls bárust 233 umsóknir um styrki sem er nýtt met. Frá því Kraumur hóf starfsemi sína hafa yfir áttatíu listamenn og hljómsveitir hlotið stuðning frá sjóðnum og má þar nefna Bang Gang, Bloodgroup, Diktu, Hjaltalín, Mugison og Lay Low. -fb Lífið Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
„Ég er hæstánægður. Þetta er afar spennandi og skemmtilegt,“ segir Jóhann Ágúst Jóhannsson sem hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tónlistarsjóðsins Kraums. 42 umsóknir bárust um stöðuna. Jóhann Ágúst tekur við af Eldari Ástþórssyni sem er kominn til starfa hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP. „Það er búið að vera gaman að fylgjast með Kraumi og það hafa verið flottir hlutir í gangi þar. Það er meiriháttar gaman að halda áfram því starfi sem hefur verið í gangi,“ segir Jóhann, sem hefur mikla reynslu af störfum innan tónlistargeirans. Hann starfaði í nokkur ár í versluninni 12 Tónum og hefur að undanförnu unnið fyrir hljómsveitirnar Amiinu og Nóru. Hann er menntaður viðskiptafræðingur frá HÍ og hefur lokið meistaranámi í menningarstjórnun frá Bifröst og námi í viðburðastjórnun frá Hólum. Kraumur tónlistarsjóður, sem var stofnaður í byrjun árs 2008 af Aurora velgerðarsjóði, hefur það meginhlutverk að efla íslenskt tónlistarlíf. Úthlutanir sjóðsins á styrkjum fyrir árið 2011 verða tilkynntar á morgun og bíða margir tónlistarmenn spenntir eftir niðurstöðunni. Alls bárust 233 umsóknir um styrki sem er nýtt met. Frá því Kraumur hóf starfsemi sína hafa yfir áttatíu listamenn og hljómsveitir hlotið stuðning frá sjóðnum og má þar nefna Bang Gang, Bloodgroup, Diktu, Hjaltalín, Mugison og Lay Low. -fb
Lífið Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira