Kexverksmiðjan vaknar til lífsins 10. maí 2011 04:30 Boðið er upp á flotta útiaðstöðu hjá Kex-hostel og þar söfnuðust gestirnir saman í blíðviðrinu. Mikla athygli vakti þegar greint var frá því að nokkrir gamlir vinir og kunningjar hefðu leigt gömlu kexverksmiðjuna Frón og hyggðust opna þar gistiheimili. Um helgina voru síðan dyrnar opnaðar. Kex Hostel er með gistiaðstöðu fyrir 150 manns og hyggst bjóða upp á ódýra gistingu fyrir erlenda og íslenska ferðamenn. Eigendur gistiheimilisins eru þeir Pétur Marteinsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, Dagur Sigurðsson, margreynd handboltakempa, Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Fullham, Hermann Hreiðarsson, leikmaður Portsmouth og athafnamaðurinn Kristinn Vilbergsson.Eigendurnir Kristinn Vilbergsson og Pétur Marteinsson ásamt matreiðslumanninum Friðriki V sem gægist út um gluggann.fréttablaðið/valli„Við vildum athuga hvort það væri ekki hægt að bjarga þessu húsi frá því að vera rifið, enda staðsetningin frábær," sagði Pétur í samtali við Fréttablaðið fyrir tæpu hálfu ári síðan. Þá var hann á fullu í vinnugallanum að rífa út úr húsinu og gera allt klárt.Sigurður Kári Kristjánsson, varaþingmaður og lögfræðingur, bregður á leik ásamt Viðari Þór Guðmundssyni.Gistiheimilið hefur þegar vakið nokkra athygli út fyrir landsteinana og fjallað hefur verið um það í erlendum ferðamannabæklingum og vefsíðum. Þá hefur verið gert töluvert úr eignarhlut Eiðs Smára og Hermanns Hreiðarssonar. Þeir tveir voru þó víðsfjarri um helgina þegar gistiheimilið var opnað með pompi og prakt. -fggJónsi úr Sigur Rós fékk sér sæti hjá hjónunum Ella og Sollu. Þau hafa getað rætt um hollan mat. Fréttir Tengdar fréttir Gamlar íþróttahetjur opna gistiheimili í kexverksmiðju Handboltahetjan Dagur Sigurðsson, knattspyrnukappinn Pétur Hafliði Marteinsson og athafnamaðurinn Kristinn Vilbergsson hafa skrifað undir fimmtán ára leigusamning á húsnæðinu sem eitt sinn hýsti kexverksmiðjuna Frón við Skúlagötu. 12. nóvember 2010 00:01 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fleiri fréttir Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar greint var frá því að nokkrir gamlir vinir og kunningjar hefðu leigt gömlu kexverksmiðjuna Frón og hyggðust opna þar gistiheimili. Um helgina voru síðan dyrnar opnaðar. Kex Hostel er með gistiaðstöðu fyrir 150 manns og hyggst bjóða upp á ódýra gistingu fyrir erlenda og íslenska ferðamenn. Eigendur gistiheimilisins eru þeir Pétur Marteinsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, Dagur Sigurðsson, margreynd handboltakempa, Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Fullham, Hermann Hreiðarsson, leikmaður Portsmouth og athafnamaðurinn Kristinn Vilbergsson.Eigendurnir Kristinn Vilbergsson og Pétur Marteinsson ásamt matreiðslumanninum Friðriki V sem gægist út um gluggann.fréttablaðið/valli„Við vildum athuga hvort það væri ekki hægt að bjarga þessu húsi frá því að vera rifið, enda staðsetningin frábær," sagði Pétur í samtali við Fréttablaðið fyrir tæpu hálfu ári síðan. Þá var hann á fullu í vinnugallanum að rífa út úr húsinu og gera allt klárt.Sigurður Kári Kristjánsson, varaþingmaður og lögfræðingur, bregður á leik ásamt Viðari Þór Guðmundssyni.Gistiheimilið hefur þegar vakið nokkra athygli út fyrir landsteinana og fjallað hefur verið um það í erlendum ferðamannabæklingum og vefsíðum. Þá hefur verið gert töluvert úr eignarhlut Eiðs Smára og Hermanns Hreiðarssonar. Þeir tveir voru þó víðsfjarri um helgina þegar gistiheimilið var opnað með pompi og prakt. -fggJónsi úr Sigur Rós fékk sér sæti hjá hjónunum Ella og Sollu. Þau hafa getað rætt um hollan mat.
Fréttir Tengdar fréttir Gamlar íþróttahetjur opna gistiheimili í kexverksmiðju Handboltahetjan Dagur Sigurðsson, knattspyrnukappinn Pétur Hafliði Marteinsson og athafnamaðurinn Kristinn Vilbergsson hafa skrifað undir fimmtán ára leigusamning á húsnæðinu sem eitt sinn hýsti kexverksmiðjuna Frón við Skúlagötu. 12. nóvember 2010 00:01 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fleiri fréttir Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Sjá meira
Gamlar íþróttahetjur opna gistiheimili í kexverksmiðju Handboltahetjan Dagur Sigurðsson, knattspyrnukappinn Pétur Hafliði Marteinsson og athafnamaðurinn Kristinn Vilbergsson hafa skrifað undir fimmtán ára leigusamning á húsnæðinu sem eitt sinn hýsti kexverksmiðjuna Frón við Skúlagötu. 12. nóvember 2010 00:01
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning