Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. nóvember 2025 17:06 Ingrid Alexandra til hægri ásamt föður sínum Hákoni, framtíðarkonungi Noregs. Rune Hellestad - Corbis/Getty Images Ingrid Alexandra Noregsprinsessa segir mál hálfbróður síns Mariusar Borg Høiby hafa verið gríðarlega erfitt fyrir norsku konungsfjölskylduna. Prinsessan tjáir sig í fyrsta sinn um málið við norska ríkisútvarpið. Marius var ákærður í ágúst í 32 ákæruliðum, þar af fyrir fjórar nauðganir gegn fjórum konum. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldi í nánu sambandi gegn fyrrverandi kærustu sinni Nora Haukland. Mál hans verður tekið fyrir í febrúar og gæti hann átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisvist. Hin 21 árs gamla prinsessa er nú búsett í Sydney í Ástralíu. Þar stundar hún nám í félagsvísindum og er framtíðarerfingi krúnunnar sem elsta dóttir Hákonar krónprins og Mette-Marit krónprinsessu. Hún ræðir námið og hvernig er að vera búsett hinumegin á hnettinum í ítarlegu viðtali við NRK. Þá er hún sérstaklega spurð út í mál Mariusar. „Þetta er auðvitað mjög erfitt. Bæði fyrir okkur, fyrir mig sem systur og fyrir mömmu og pabba. Og að sjálfsögðu fyrir alla sem tengjast málinu,“ segir prinsessan. Hún segist ekki vilja ræða málið frekar en viðurkennir að það taki á að vera svo langt í burtu frá fjölskyldunni. Að öðru leyti segir prinsessan að lífið í Ástralíu henti henni vel. Hún hafi að mestu leyti verið látin í friði, utan stöku ágangs papparassa. Hún nemur félagsvísindi eins og áður segir en lærir sérstaklega alþjóðastjórnmál og um efnahagsmál. Hún segist telja að námið muni koma sér vel fyrir framtíð sína sem drottning. Noregur Kóngafólk Haraldur V Noregskonungur Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Marius var ákærður í ágúst í 32 ákæruliðum, þar af fyrir fjórar nauðganir gegn fjórum konum. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldi í nánu sambandi gegn fyrrverandi kærustu sinni Nora Haukland. Mál hans verður tekið fyrir í febrúar og gæti hann átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisvist. Hin 21 árs gamla prinsessa er nú búsett í Sydney í Ástralíu. Þar stundar hún nám í félagsvísindum og er framtíðarerfingi krúnunnar sem elsta dóttir Hákonar krónprins og Mette-Marit krónprinsessu. Hún ræðir námið og hvernig er að vera búsett hinumegin á hnettinum í ítarlegu viðtali við NRK. Þá er hún sérstaklega spurð út í mál Mariusar. „Þetta er auðvitað mjög erfitt. Bæði fyrir okkur, fyrir mig sem systur og fyrir mömmu og pabba. Og að sjálfsögðu fyrir alla sem tengjast málinu,“ segir prinsessan. Hún segist ekki vilja ræða málið frekar en viðurkennir að það taki á að vera svo langt í burtu frá fjölskyldunni. Að öðru leyti segir prinsessan að lífið í Ástralíu henti henni vel. Hún hafi að mestu leyti verið látin í friði, utan stöku ágangs papparassa. Hún nemur félagsvísindi eins og áður segir en lærir sérstaklega alþjóðastjórnmál og um efnahagsmál. Hún segist telja að námið muni koma sér vel fyrir framtíð sína sem drottning.
Noregur Kóngafólk Haraldur V Noregskonungur Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira