Benedikt landar Baltasar og Bonnevie 14. maí 2011 20:00 leikur fyrir benedikt Maria Bonnevie leikur í nýrri hrossamynd Benedikts Erlingssonar. Baltasar Kormákur mun leika spænskan túrista í myndinni. nordicphotos/getty Leikkonan Maria Bonnevie og Baltasar Kormákur hafa samþykkt að leika í fyrstu kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem gengur undir vinnuheitinu Hross um oss. Margir muna eftir Bonnevie, sem er fædd í Svíþjóð, úr myndinni Hvíti víkingurinn eftir Hrafn Gunnlaugsson en þá var hún 22 ára. "Hún beit bara strax á agnið en hún þarf örugglega að æfa sig. Mér skilst samt að hún sé mjög reiðfær," segir Benedikt, spurður hvernig hafi gengið að fá Bonnevie um borð. "Baltasar fær hlutverkið út á útlitið," bætir hann við í léttum dúr. "Hann á að leika spænskan túrista sem kann ekkert á hesta." Hilmir Snær Guðnason og Steinn Ármann Magnússon hafa einnig bæst við leikaraliðið, sem áður samanstóð af þeim Ingvari E. Sigurðssyni og Charlotte Bøving, eiginkonu Benedikts. Myndin er "brútal" sveitarómantík að sögn Benedikts þar sem sagðar eru dramatískar sögur af hestafólki. Hann er þessa dagana staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hann vinnur í því að fjármagna myndina. Kvikmyndasjóður Íslands hefur þegar ákveðið að styrkja hana auk þess sem norskir framleiðendur koma að henni. "Maður er að kasta flugum fyrir stórlaxa og þeir eru að narta í," segir hann. Einnig kemur til greina að íslenskir aðilar með ástríðu fyrir hestamennsku taki þátt í framleiðslunni. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu kostar myndin tvö hundruð milljónir króna í framleiðslu og eiga tökur að hefjast 1. ágúst. - fb Lífið Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Leikkonan Maria Bonnevie og Baltasar Kormákur hafa samþykkt að leika í fyrstu kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem gengur undir vinnuheitinu Hross um oss. Margir muna eftir Bonnevie, sem er fædd í Svíþjóð, úr myndinni Hvíti víkingurinn eftir Hrafn Gunnlaugsson en þá var hún 22 ára. "Hún beit bara strax á agnið en hún þarf örugglega að æfa sig. Mér skilst samt að hún sé mjög reiðfær," segir Benedikt, spurður hvernig hafi gengið að fá Bonnevie um borð. "Baltasar fær hlutverkið út á útlitið," bætir hann við í léttum dúr. "Hann á að leika spænskan túrista sem kann ekkert á hesta." Hilmir Snær Guðnason og Steinn Ármann Magnússon hafa einnig bæst við leikaraliðið, sem áður samanstóð af þeim Ingvari E. Sigurðssyni og Charlotte Bøving, eiginkonu Benedikts. Myndin er "brútal" sveitarómantík að sögn Benedikts þar sem sagðar eru dramatískar sögur af hestafólki. Hann er þessa dagana staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hann vinnur í því að fjármagna myndina. Kvikmyndasjóður Íslands hefur þegar ákveðið að styrkja hana auk þess sem norskir framleiðendur koma að henni. "Maður er að kasta flugum fyrir stórlaxa og þeir eru að narta í," segir hann. Einnig kemur til greina að íslenskir aðilar með ástríðu fyrir hestamennsku taki þátt í framleiðslunni. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu kostar myndin tvö hundruð milljónir króna í framleiðslu og eiga tökur að hefjast 1. ágúst. - fb
Lífið Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira