Vertíðin hefst á Garðavelli í dag Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 28. maí 2011 06:00 Hlynur Geir varð stigameistari á móta-röðinni í fyrra. Fréttablaðið/Stefán Garðarsson Keppnistímabilið hjá afrekskylfingum landsins hefst með formlegum hætti í dag. Leiknar verða 36 holur eða tveir hringir á Eimskipsmótaröðinni og fer fyrsta mótið fram á Garðavelli á Akranesi og nefnist það Örninn golfmótið. Hlynur Geir Hjartarson úr GK varð stigameistari í fyrra í karlaflokknum og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni hefur titil að verja í kvennaflokknum. Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson er ekki á meðal keppenda en hann er að keppa í Belgíu. Góð þátttaka er á mótinu, um 140 kylfingar, og stigameistarar síðasta árs eru að sjálfsögðu á meðal keppenda. Golfsambandið mun leggja mikla áherslu á að miðla upplýsingum um gang mála í keppninni á vefnum og er hægt að fylgjast með skori keppenda í farsímum á slóðinni golf.is/skor eða m.golf.is/skor. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppnistímabilið hjá afrekskylfingum landsins hefst með formlegum hætti í dag. Leiknar verða 36 holur eða tveir hringir á Eimskipsmótaröðinni og fer fyrsta mótið fram á Garðavelli á Akranesi og nefnist það Örninn golfmótið. Hlynur Geir Hjartarson úr GK varð stigameistari í fyrra í karlaflokknum og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni hefur titil að verja í kvennaflokknum. Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson er ekki á meðal keppenda en hann er að keppa í Belgíu. Góð þátttaka er á mótinu, um 140 kylfingar, og stigameistarar síðasta árs eru að sjálfsögðu á meðal keppenda. Golfsambandið mun leggja mikla áherslu á að miðla upplýsingum um gang mála í keppninni á vefnum og er hægt að fylgjast með skori keppenda í farsímum á slóðinni golf.is/skor eða m.golf.is/skor.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira