Í dag ræðst hvort kjarasamningar halda 21. júní 2011 05:30 Vilmundur Jósefsson Gylfi Arnbjörnsson Samtök atvinnulífsins taka ákvörðun um það í dag hvort kjarasamningarnir sem skrifað var undir í maí verða látnir gilda til þriggja ára eða einungis fram yfir næstu áramót. Alþýðusamband Íslands telur ekki ástæðu til að slíta samstarfinu við stjórnvöld. „Við tökum ekki endanlega ákvörðun fyrr en á morgun [í dag] en það hefur náðst árangur í dag. Hvort það nægir til að við föllumst á þriggja ára samninga kemur í ljós en þetta hefur í það minnsta þokast í áttina,“ segir Vilmundur Jósefsson, formaður SA. Hann segir koma til greina að halda áfram með samningana að gefnum fyrirvörum en það þurfi þó ekki að vera. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir ekki ástæðu til að slíta samstarfinu við stjórnvöld en leggur þó áherslu á að meira verði að gera til að örva hagvöxt og atvinnu. „Hljóðið í okkur er ágætt. Við funduðum með ríkisstjórninni fyrir helgi og okkur finnst stjórnvöld hafa staðið við sitt þegar kemur að lagasetningu. Hins vegar hefur orðið seinagangur á því að móta og kynna stefnu í ríkisfjármálum og þá aðallega að setja fram hagvaxtar- og fjárfestingaáætlun,“ segir Gylfi og bætir við að gert sé ráð fyrir endurskoðun á kjarasamningunum í janúar á næsta ári og svo aftur árið 2013. Því sé ekki ástæða til að láta ekki til gildistökunnar koma núna. Samkvæmt samningunum sem ritað var undir í síðasta mánuði þurfa aðilar vinnumarkaðarins að taka ákvörðun í síðasta lagi í dag um hvort samningarnir verði látnir gilda til þriggja ára, eins og stefnt var að, eða hvort þeir gilda einungis fram yfir áramót. Ákvörðun SA ætti að ligga fyrir um miðjan daginn að sögn Vilmundar.- mþl Fréttir Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson Samtök atvinnulífsins taka ákvörðun um það í dag hvort kjarasamningarnir sem skrifað var undir í maí verða látnir gilda til þriggja ára eða einungis fram yfir næstu áramót. Alþýðusamband Íslands telur ekki ástæðu til að slíta samstarfinu við stjórnvöld. „Við tökum ekki endanlega ákvörðun fyrr en á morgun [í dag] en það hefur náðst árangur í dag. Hvort það nægir til að við föllumst á þriggja ára samninga kemur í ljós en þetta hefur í það minnsta þokast í áttina,“ segir Vilmundur Jósefsson, formaður SA. Hann segir koma til greina að halda áfram með samningana að gefnum fyrirvörum en það þurfi þó ekki að vera. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir ekki ástæðu til að slíta samstarfinu við stjórnvöld en leggur þó áherslu á að meira verði að gera til að örva hagvöxt og atvinnu. „Hljóðið í okkur er ágætt. Við funduðum með ríkisstjórninni fyrir helgi og okkur finnst stjórnvöld hafa staðið við sitt þegar kemur að lagasetningu. Hins vegar hefur orðið seinagangur á því að móta og kynna stefnu í ríkisfjármálum og þá aðallega að setja fram hagvaxtar- og fjárfestingaáætlun,“ segir Gylfi og bætir við að gert sé ráð fyrir endurskoðun á kjarasamningunum í janúar á næsta ári og svo aftur árið 2013. Því sé ekki ástæða til að láta ekki til gildistökunnar koma núna. Samkvæmt samningunum sem ritað var undir í síðasta mánuði þurfa aðilar vinnumarkaðarins að taka ákvörðun í síðasta lagi í dag um hvort samningarnir verði látnir gilda til þriggja ára, eins og stefnt var að, eða hvort þeir gilda einungis fram yfir áramót. Ákvörðun SA ætti að ligga fyrir um miðjan daginn að sögn Vilmundar.- mþl
Fréttir Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira