Ragnhildur hætt í Kastljósinu 24. ágúst 2011 11:00 Stressuð Ragnhildur Steinunn viðurkennir að hún sé stressuð yfir frumsýningu Ísfólksins. „Það sem réði þessu voru bara önnur verkefni. Ég er meðal annars að fara að stjórna þessari danskeppni í nóvember,“ segir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún hefur yfirgefið Kastljós Ríkissjónvarpsins í bili. Þetta þýðir að Sigmar Guðmundsson er orðinn síðasti upprunalegi meðlimur Kastljóssins sem sett var saman 2007. Ragnhildur viðurkennir að hún kveðji Kastljósið með söknuði. „Þetta var mjög fínn skóli þar sem umfjöllunarefnin voru af öllum stærðum og gerðum.“ Ragnhildur frumsýnir í næstu viku nýja þætti sem hún hefur eytt öllu sumrinu í að taka upp og nefnast Ísfólkið. Þar ræðir hún við unga Íslendinga sem náð hafa langt á sínu sviði. Fyrsti gesturinn verður Þorvaldur Davíð Kristjánsson en sjónvarpskonan fór vestur um haf og fylgdist með útskrift leikarans úr leiklistardeild Juilliard-skólans í New York. Þá hefur myndbrot með Ragnhildi og Anitu Briem vakið mikla athygli en þar sést Hollywood-leikkonan fella tár. „Við vorum bara að ræða fjölskylduerfiðleika,“ útskýrir Ragnhildur. Sjónvarpskonan, sem ætti að vera öllu vön, viðurkennir að hún sé eilítið stressuð vegna þáttanna, þeir hafi verið hugarfóstur hennar lengi og nú leggi hún svolítið sjálfa sig að veði. „Ef þetta er alveg glatað þá verður skuldinni skellt á mig. Ef Kastljósið var lélegt þá fékk Sigmar bara að finna fyrir því.“ - fgg Lífið Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
„Það sem réði þessu voru bara önnur verkefni. Ég er meðal annars að fara að stjórna þessari danskeppni í nóvember,“ segir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún hefur yfirgefið Kastljós Ríkissjónvarpsins í bili. Þetta þýðir að Sigmar Guðmundsson er orðinn síðasti upprunalegi meðlimur Kastljóssins sem sett var saman 2007. Ragnhildur viðurkennir að hún kveðji Kastljósið með söknuði. „Þetta var mjög fínn skóli þar sem umfjöllunarefnin voru af öllum stærðum og gerðum.“ Ragnhildur frumsýnir í næstu viku nýja þætti sem hún hefur eytt öllu sumrinu í að taka upp og nefnast Ísfólkið. Þar ræðir hún við unga Íslendinga sem náð hafa langt á sínu sviði. Fyrsti gesturinn verður Þorvaldur Davíð Kristjánsson en sjónvarpskonan fór vestur um haf og fylgdist með útskrift leikarans úr leiklistardeild Juilliard-skólans í New York. Þá hefur myndbrot með Ragnhildi og Anitu Briem vakið mikla athygli en þar sést Hollywood-leikkonan fella tár. „Við vorum bara að ræða fjölskylduerfiðleika,“ útskýrir Ragnhildur. Sjónvarpskonan, sem ætti að vera öllu vön, viðurkennir að hún sé eilítið stressuð vegna þáttanna, þeir hafi verið hugarfóstur hennar lengi og nú leggi hún svolítið sjálfa sig að veði. „Ef þetta er alveg glatað þá verður skuldinni skellt á mig. Ef Kastljósið var lélegt þá fékk Sigmar bara að finna fyrir því.“ - fgg
Lífið Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira