Valinn maður í hverju rúmi 31. ágúst 2011 08:00 Sálgæslan - Dauði og djöfull - plötukápa Sigurður Flosason saxófónleikari hefur verið afkastamikill í plötuútgáfu undanfarin ár og hefur ráðist í mjög ólík verkefni, m.a. spunakonserta með Sinfóníuhljómsveit Íslands, stórsveitartónlist og margs konar annan djass. Sigurður semur öll lögin og nokkra texta á fyrstu plötu hljómsveitarinnar Sálgæslan, Dauði og djöfull, en Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson á aðra texta. Nafn hljómsveitarinnar vísar í sálartónlist, en á Dauða og djöfli mætast sálartónlist, blús og djass. Hljómsveitin er sérvalin fyrir þetta verkefni. Um sönginn sjá Andrea Gylfadóttir, ókrýnd blúsdrottning Íslands, og sálarkóngurinn Stefán Hilmarsson. Hljóðfæraleikurinn er í höndum trommuleikarans Einars Scheving, Þóris Baldurssonar sem leikur á Hammond, og Sigurðar sjálfs sem spilar á saxófóna. Auk þeirra koma nokkrir aðstoðarmenn við sögu, m.a. Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari, Ari Bragi Kárason trompetleikari og Bergur Þórisson básúnuleikari. Eins og áður segir er tónlistin á Dauða og djöfli sambland af sálar-tónlist, blús og djassi. Titillagið sem platan hefst á er t.d. hraður sálarsmellur, lag númer tvö er hreinræktaður blús, þriðja lagið er poppskotin ballaða með hóflegri strengjaútsetningu og það fjórða er léttleikandi sveifla. Og þannig dansar platan á mörkum fyrrnefndra tónlistarstefna, sem eru auðvitað náskyldar. Flest laganna fjórtán gætu hafa verið samin í Bandaríkjunum fyrir hálfri öld eða svo. Það er klárlega ekki verið að brjóta blað tónlistarlega með Dauða og djöfli, en þetta er gæðatónlist flutt af tilfinningu og með tilþrifum. Fínar lagasmíðar og góður flutningur, bæði söngvara og hljóðfæraleikara gefa henni gildi. Aðdáendur Andreu og Stefáns ættu ekki að láta þessa plötu fram hjá sér fara. Lífið Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Sigurður Flosason saxófónleikari hefur verið afkastamikill í plötuútgáfu undanfarin ár og hefur ráðist í mjög ólík verkefni, m.a. spunakonserta með Sinfóníuhljómsveit Íslands, stórsveitartónlist og margs konar annan djass. Sigurður semur öll lögin og nokkra texta á fyrstu plötu hljómsveitarinnar Sálgæslan, Dauði og djöfull, en Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson á aðra texta. Nafn hljómsveitarinnar vísar í sálartónlist, en á Dauða og djöfli mætast sálartónlist, blús og djass. Hljómsveitin er sérvalin fyrir þetta verkefni. Um sönginn sjá Andrea Gylfadóttir, ókrýnd blúsdrottning Íslands, og sálarkóngurinn Stefán Hilmarsson. Hljóðfæraleikurinn er í höndum trommuleikarans Einars Scheving, Þóris Baldurssonar sem leikur á Hammond, og Sigurðar sjálfs sem spilar á saxófóna. Auk þeirra koma nokkrir aðstoðarmenn við sögu, m.a. Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari, Ari Bragi Kárason trompetleikari og Bergur Þórisson básúnuleikari. Eins og áður segir er tónlistin á Dauða og djöfli sambland af sálar-tónlist, blús og djassi. Titillagið sem platan hefst á er t.d. hraður sálarsmellur, lag númer tvö er hreinræktaður blús, þriðja lagið er poppskotin ballaða með hóflegri strengjaútsetningu og það fjórða er léttleikandi sveifla. Og þannig dansar platan á mörkum fyrrnefndra tónlistarstefna, sem eru auðvitað náskyldar. Flest laganna fjórtán gætu hafa verið samin í Bandaríkjunum fyrir hálfri öld eða svo. Það er klárlega ekki verið að brjóta blað tónlistarlega með Dauða og djöfli, en þetta er gæðatónlist flutt af tilfinningu og með tilþrifum. Fínar lagasmíðar og góður flutningur, bæði söngvara og hljóðfæraleikara gefa henni gildi. Aðdáendur Andreu og Stefáns ættu ekki að láta þessa plötu fram hjá sér fara.
Lífið Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira