Frjálsar ástir hafa jákvæð áhrif 2. september 2011 11:45 Fjölgun Það verður nóg að gera hjá Ernu Hrönn Ólafsdóttur á næsta ári þegar hún bætir sjötta barninu við fjölskylduna. Fréttablaðið/anton „Það hefur greinilega jákvæð áhrif á okkur að vera innan um þessar frjálsu ástir í leikritinu,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, söng- og leikkona, en það vill svo skemmtilega til að Erna er þriðji meðlimur leikhópsins í Hárinu sem á von á barni. Magni Ásgeirsson á von á sínu öðru barni í desem-ber og Eyþór Ingi Gunnlaugsson á von á barni í nóvember. Jóhannes Haukur Jóhannesson eignaðist síðan son fyrir stuttu, svo í raun verða þau fjögur með barnavagna á næsta ári. „Þetta er skemmileg tilviljun og við höfum örugglega öll smitast af kynorkunni í leikritinu. Spurning hvort við stofnum svona foreldra-Hár-hóp okkar á milli á næsta ári?“ Erna á von á sér á sjálfan Valentínusardaginn, 14. febrúar, en barnið fæðist inn í stóran systkinahóp því fimm börn eru fyrir á heimili Ernu. „Já, það verður nóg að gera. Ég á tvö börn fyrir og maðurinn minn á þrjú en barnið er okkar fyrsta saman. Það verða því sex börn á heimilinu á næsta ári og væntanlega mikið fjör,“ segir Erna, hvergi bangin við barnaskarann. „Yngsta barnið er sex ára svo það verður bara eitt bleyjubarn. Mitt yngsta er átta ára svo það er orðið frekar langt síðan ég gekk í gegnum meðgöngu síðast en mér líður prýðilega.“ Erna er þessa dagana að koma sér fyrir í útvarpi, þar sem hún kemur inn í þáttinn Fjögur sex á FM957 ásamt Brynjari Má Valdimarssyni. „Það er alveg frábært. Ég hef verið FM957-röddin undanfarið ár og þetta er því ákveðið framhald á því.“- áp Lífið Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
„Það hefur greinilega jákvæð áhrif á okkur að vera innan um þessar frjálsu ástir í leikritinu,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, söng- og leikkona, en það vill svo skemmtilega til að Erna er þriðji meðlimur leikhópsins í Hárinu sem á von á barni. Magni Ásgeirsson á von á sínu öðru barni í desem-ber og Eyþór Ingi Gunnlaugsson á von á barni í nóvember. Jóhannes Haukur Jóhannesson eignaðist síðan son fyrir stuttu, svo í raun verða þau fjögur með barnavagna á næsta ári. „Þetta er skemmileg tilviljun og við höfum örugglega öll smitast af kynorkunni í leikritinu. Spurning hvort við stofnum svona foreldra-Hár-hóp okkar á milli á næsta ári?“ Erna á von á sér á sjálfan Valentínusardaginn, 14. febrúar, en barnið fæðist inn í stóran systkinahóp því fimm börn eru fyrir á heimili Ernu. „Já, það verður nóg að gera. Ég á tvö börn fyrir og maðurinn minn á þrjú en barnið er okkar fyrsta saman. Það verða því sex börn á heimilinu á næsta ári og væntanlega mikið fjör,“ segir Erna, hvergi bangin við barnaskarann. „Yngsta barnið er sex ára svo það verður bara eitt bleyjubarn. Mitt yngsta er átta ára svo það er orðið frekar langt síðan ég gekk í gegnum meðgöngu síðast en mér líður prýðilega.“ Erna er þessa dagana að koma sér fyrir í útvarpi, þar sem hún kemur inn í þáttinn Fjögur sex á FM957 ásamt Brynjari Má Valdimarssyni. „Það er alveg frábært. Ég hef verið FM957-röddin undanfarið ár og þetta er því ákveðið framhald á því.“- áp
Lífið Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira