Fyrsta plata Bjögga Halldórs og félaga 4. september 2011 20:00 Aðallagahöfundur rokksveitarinnar Elephant Poetry, Björgvin Halldórsson.fréttablaðið/valli Björgvin Halldórsson og rokksveit hans Elephant Poetry hafa gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist Trash Can Honey. Hljómsveitin er dönsk/íslensk og auk forsprakkans Björgvins, sem jafnan er kallaður Bjöggi, skipa hana þeir Anders Klindt, Dan Lings og Janus Bragi Jakobsson. „Við kynntumst í meistaranámi árið 2002. Þetta hefur verið hobbý hjá okkur en við ákváðum að fara í þetta, taka upp og tékka á því hvað gerist," segir Björgvin, sem er ekkert skyldur hinum fræga alnafna sínum og tónlistargoðsögn. Hann er búsettur á Íslandi en er með annan fótinn í Danmörku. Spurður hvort honum hafi ekki verið ruglað saman við Bo Hall í gegnum árin segir hann: „Ég fæ mjög oft símtöl. Einhverjar fullar kerlingar á Súðavík eða eitthvað. Ég er orðinn frekar þreyttur á þessu." Elephant Poetry hefur spilað af og til í Danmörku og voru fyrstu tónleikarnir á Vesterbro-hátíðinni í Kaupmannahöfn 2003. Sama ár gáfu Björgvin og félagar út prufuútgáfu með þremur lögum sem fékk fimm stjörnur af sex mögulegum í tímaritinu Soundvenue. Nýja platan var að mestu tekin upp í Kaupmannahöfn í fyrra og var hún hljóðblönduð í Sundlauginni í Mosfellsbæ af Birgi Jóni Birgissyni. Platan verður eingöngu fáanleg á netinu til að byrja með, á síðunni Elephant-poetry.bandcamp.com og á Gogoyoko.com. Fyrsta smáskífulagið nefnist More than the Sun.- fb Lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Björgvin Halldórsson og rokksveit hans Elephant Poetry hafa gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist Trash Can Honey. Hljómsveitin er dönsk/íslensk og auk forsprakkans Björgvins, sem jafnan er kallaður Bjöggi, skipa hana þeir Anders Klindt, Dan Lings og Janus Bragi Jakobsson. „Við kynntumst í meistaranámi árið 2002. Þetta hefur verið hobbý hjá okkur en við ákváðum að fara í þetta, taka upp og tékka á því hvað gerist," segir Björgvin, sem er ekkert skyldur hinum fræga alnafna sínum og tónlistargoðsögn. Hann er búsettur á Íslandi en er með annan fótinn í Danmörku. Spurður hvort honum hafi ekki verið ruglað saman við Bo Hall í gegnum árin segir hann: „Ég fæ mjög oft símtöl. Einhverjar fullar kerlingar á Súðavík eða eitthvað. Ég er orðinn frekar þreyttur á þessu." Elephant Poetry hefur spilað af og til í Danmörku og voru fyrstu tónleikarnir á Vesterbro-hátíðinni í Kaupmannahöfn 2003. Sama ár gáfu Björgvin og félagar út prufuútgáfu með þremur lögum sem fékk fimm stjörnur af sex mögulegum í tímaritinu Soundvenue. Nýja platan var að mestu tekin upp í Kaupmannahöfn í fyrra og var hún hljóðblönduð í Sundlauginni í Mosfellsbæ af Birgi Jóni Birgissyni. Platan verður eingöngu fáanleg á netinu til að byrja með, á síðunni Elephant-poetry.bandcamp.com og á Gogoyoko.com. Fyrsta smáskífulagið nefnist More than the Sun.- fb
Lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira