Landsbankinn og Íslandsbanki eru með stærsta hlutdeild útlána til heimila samkvæmt samantekt á markaðshlutdeild íslensku viðskiptabankanna sem Samkeppniseftirlitið hefur birt.
Landsbankinn hefur lánað mest til fyrirtækja og er með 35 til 40 prósenta hlutdeild af þeim markaði.
Samkeppniseftirlitið óskaði eftir upplýsingum um útlán bankanna frá Seðlabankanum í apríl síðastliðnum. Seðlabankinn neitaði að veita upplýsingarnar þar til úrskurðarnefnd um samkeppnismál hefði úrskurðað um málið.- bj
Landsbankinn með stærstan hlut

Mest lesið

Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu
Viðskipti innlent



Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti
Viðskipti innlent


Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu
Viðskipti erlent

Verð enn lægst í Prís
Neytendur

„Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið
Viðskipti erlent

Northvolt í þrot
Viðskipti erlent

Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“
Viðskipti erlent