Prins póló í pílagrímsferð 15. september 2011 08:00 Svavar Pétur og félagar í Prins Póló eru á leiðinni í tónleikaferð til Póllands. fréttablaðið/valli Prins Póló er á leiðinni í tónleikaferð til Póllands í næstu viku, heimalands súkkulaðikexins vinsæla sem hljómsveitin er nefnd eftir. „Ég hafði samband við Ásbjörn Ólafsson sem flytur inn Prins Póló. Mig langar svo að heimsækja verksmiðjuna og komast að því hvar hún er. Ég er ekki enn þá búinn að fá svar við þeim pósti,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson, forsprakki Prins Póló. „Mig langar að taka eins og eina mynd í verksmiðjunni. Hún gæti kannski sómt sér vel í ramma og svo myndi ég kannski gefa forstjóranum kórónu,“ segir hann. Hljómsveitin spilar á einum tónleikum í Berlín áður en förinni er heitið til Póllands þar sem sex tónleikar eru á dagskránni. „Umboðsmaðurinn minn spurði: „Ef þú ættir að fara að meika það. Hvar myndirðu meika það?“ Ég sagði bara: „Póllandi“,“ segir Svavar Pétur, spurður út í tilurð útrásarinnar. Spurður hvort pólskir Prins Póló-aðdáendur muni ekki hópast á tónleikana segir hann: „Ég held að það hljóti að vekja einhverja forvitni að skoða þetta íslenska Prins Póló. Við í Prins Póló erum mjög forvitin um pólska menningu. Við erum rosalega spennt að koma út og kynnast þessu landi.“- fb Lífið Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Prins Póló er á leiðinni í tónleikaferð til Póllands í næstu viku, heimalands súkkulaðikexins vinsæla sem hljómsveitin er nefnd eftir. „Ég hafði samband við Ásbjörn Ólafsson sem flytur inn Prins Póló. Mig langar svo að heimsækja verksmiðjuna og komast að því hvar hún er. Ég er ekki enn þá búinn að fá svar við þeim pósti,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson, forsprakki Prins Póló. „Mig langar að taka eins og eina mynd í verksmiðjunni. Hún gæti kannski sómt sér vel í ramma og svo myndi ég kannski gefa forstjóranum kórónu,“ segir hann. Hljómsveitin spilar á einum tónleikum í Berlín áður en förinni er heitið til Póllands þar sem sex tónleikar eru á dagskránni. „Umboðsmaðurinn minn spurði: „Ef þú ættir að fara að meika það. Hvar myndirðu meika það?“ Ég sagði bara: „Póllandi“,“ segir Svavar Pétur, spurður út í tilurð útrásarinnar. Spurður hvort pólskir Prins Póló-aðdáendur muni ekki hópast á tónleikana segir hann: „Ég held að það hljóti að vekja einhverja forvitni að skoða þetta íslenska Prins Póló. Við í Prins Póló erum mjög forvitin um pólska menningu. Við erum rosalega spennt að koma út og kynnast þessu landi.“- fb
Lífið Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira