Ísland himnaríki húsbílaeigenda 15. september 2011 13:00 Chuck Woodbury, einn helsti sérfræðingur í húsbílaferðalögum Bandaríkjamanna, hrósar Íslandi í hástert og segir landið vera paradís fyrir húsbílaeigendur. „Gleymið því að fara alla leið til Nýja-Sjálands til að sjá stórfenglegt landslag. Ísland hefur allan pakkann.“ Þetta segir húsbílaeigandinn Chuck Woodbury. Woodbury er raunar enginn venjulegur húsbílaeigandi því hann þykir fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í slíkum ferðalögum og rekur meðal annars vefsíðuna RVtravel.com. „Eina stundina lítur Ísland út eins og skosku hálendin. Handan við hornið er landslagið eins og við Oregon-ströndina og svo nokkrum kílómetrum seinna líður manni eins og á Mars,“ skrifar Woodbury í fréttabréfi til lesenda sinna. Og ökuþórinn á ekki til orð yfir kyrrðinni á Íslandi, ekki einn einasti bíll hafi tekið fram úr honum fyrstu tvo dagana þrátt fyrir að hann hafi keyrt undir hámarkshraða. „Maður þarf ekki einu sinni að keyra út af til að taka myndir, það er enginn á ferli.“ Woodbury segir jafnframt að húsbílafloti og fellihýsaeign Íslendinga hafi aukist jafnt og þétt síðustu fimmtán árin. „Ég ætla að koma aftur, vika er allt of stuttur tími til að skoða Ísland.“ „Það hefur verið mikil aukning í komu erlendra húsbílaeigenda, fólk hefur verið að koma saman og svo var hérna hópur frá Danmörku í sumar,“ segir Soffía G. Ólafsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda. Í félaginu eru skráð 720 númer og stendur félagið fyrir allmörgum ferðum um Ísland yfir sumarið. Hún segist jafnframt hafa heyrt af því að margar bílaleigur séu farnar að bjóða upp á húsbíla til leigu og sú þjónusta hafi mælst vel fyrir. Soffía bætir því við að aðstaða á íslenskum tjaldsvæðum fyrir húsbílaeigendur sé misjöfn, það vanti helst svæði til að taka á móti stórum húsbílaflota.- fgg Lífið Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
„Gleymið því að fara alla leið til Nýja-Sjálands til að sjá stórfenglegt landslag. Ísland hefur allan pakkann.“ Þetta segir húsbílaeigandinn Chuck Woodbury. Woodbury er raunar enginn venjulegur húsbílaeigandi því hann þykir fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í slíkum ferðalögum og rekur meðal annars vefsíðuna RVtravel.com. „Eina stundina lítur Ísland út eins og skosku hálendin. Handan við hornið er landslagið eins og við Oregon-ströndina og svo nokkrum kílómetrum seinna líður manni eins og á Mars,“ skrifar Woodbury í fréttabréfi til lesenda sinna. Og ökuþórinn á ekki til orð yfir kyrrðinni á Íslandi, ekki einn einasti bíll hafi tekið fram úr honum fyrstu tvo dagana þrátt fyrir að hann hafi keyrt undir hámarkshraða. „Maður þarf ekki einu sinni að keyra út af til að taka myndir, það er enginn á ferli.“ Woodbury segir jafnframt að húsbílafloti og fellihýsaeign Íslendinga hafi aukist jafnt og þétt síðustu fimmtán árin. „Ég ætla að koma aftur, vika er allt of stuttur tími til að skoða Ísland.“ „Það hefur verið mikil aukning í komu erlendra húsbílaeigenda, fólk hefur verið að koma saman og svo var hérna hópur frá Danmörku í sumar,“ segir Soffía G. Ólafsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda. Í félaginu eru skráð 720 númer og stendur félagið fyrir allmörgum ferðum um Ísland yfir sumarið. Hún segist jafnframt hafa heyrt af því að margar bílaleigur séu farnar að bjóða upp á húsbíla til leigu og sú þjónusta hafi mælst vel fyrir. Soffía bætir því við að aðstaða á íslenskum tjaldsvæðum fyrir húsbílaeigendur sé misjöfn, það vanti helst svæði til að taka á móti stórum húsbílaflota.- fgg
Lífið Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira