Plötusnúðar syngja í alvöru danspartýi 17. september 2011 11:00 Taumlaus gleði „Við verðum með stærsta hljóðkerfið hans Óla ofur,“ segir Steindór Grétar sem er til vinstri á myndinni. Við hlið hans er látúnsbarkinn Alexander Briem. Fimmta Kanilkvöldið verður haldið á Faktorý í kvöld. Að þessu sinni er boðið upp á syngjandi plötusnúða. „Drengurinn er algjör látúnsbarki. Hann syngur jafn vel og R. Kelly, Justin Timberlake og Stevie Nicks samanlagt. Sem er eins gott, því við flytjum meðal annars lög eftir þau í nýjum búningi,“ segir Steindór Grétar Jónsson um söngrödd Alexanders Briem, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gauragangi. Saman mynda þeir tvíeykið Lím Drím Tím – syngjandi plötusnúða, og munu skemmta á Kanilkvöldi á Faktorý, sem hefst á miðnætti í kvöld. Sérstaða Lím Drím Tím er fólgin í því að spila eitt lag og syngja annað yfir. „Ég vil ekki nefna stærstu sprengjurnar okkar en við munum spila endurhljóðblöndu af laginu I Follow River með Lykke Ly og syngja yfir það Dreams með Fleetwood Mac, fólk ætti að þekkja það,“ segir Alexander og Steindór bætir við að sá eini sem vitað er til að hafi gert eitthvað svipað á Íslandi sé Erlend Øye úr hljómsveitinni Whitest Boy Alive, þegar hann var hér á landi fyrir nokkrum árum. Þetta verður fimmta Kanilkvöldið en vinahópi drengjanna fannst skorta alvöru danspartý og tók því málið í sínar hendur. Dansveislan fer fram á efri hæð Faktorý og munu Kanilsnældurnar, B.G. Barregaard og Jón Eðvald kanilsnúður þeyta skífum ásamt drengjunum, sem lofa taumlausri gleði og trylltum dansi. hallfridur@frettabladid.is Lífið Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Fimmta Kanilkvöldið verður haldið á Faktorý í kvöld. Að þessu sinni er boðið upp á syngjandi plötusnúða. „Drengurinn er algjör látúnsbarki. Hann syngur jafn vel og R. Kelly, Justin Timberlake og Stevie Nicks samanlagt. Sem er eins gott, því við flytjum meðal annars lög eftir þau í nýjum búningi,“ segir Steindór Grétar Jónsson um söngrödd Alexanders Briem, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gauragangi. Saman mynda þeir tvíeykið Lím Drím Tím – syngjandi plötusnúða, og munu skemmta á Kanilkvöldi á Faktorý, sem hefst á miðnætti í kvöld. Sérstaða Lím Drím Tím er fólgin í því að spila eitt lag og syngja annað yfir. „Ég vil ekki nefna stærstu sprengjurnar okkar en við munum spila endurhljóðblöndu af laginu I Follow River með Lykke Ly og syngja yfir það Dreams með Fleetwood Mac, fólk ætti að þekkja það,“ segir Alexander og Steindór bætir við að sá eini sem vitað er til að hafi gert eitthvað svipað á Íslandi sé Erlend Øye úr hljómsveitinni Whitest Boy Alive, þegar hann var hér á landi fyrir nokkrum árum. Þetta verður fimmta Kanilkvöldið en vinahópi drengjanna fannst skorta alvöru danspartý og tók því málið í sínar hendur. Dansveislan fer fram á efri hæð Faktorý og munu Kanilsnældurnar, B.G. Barregaard og Jón Eðvald kanilsnúður þeyta skífum ásamt drengjunum, sem lofa taumlausri gleði og trylltum dansi. hallfridur@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira