Vanafastir hönnuðir 28. september 2011 06:00 Karl Lagerfeld Lagerfeld hefur starfað innan tískubransans frá árinu 1953 og verið yfirhönnuður Chanel-tískuhússins síðan 1983. Hönnuðurinn er að nálgast áttrætt og greinilegt er að hann hefur fundið stíl sem hentar honum. Lagerfeld sést sjaldan í öðru en þröngum buxum, skyrtu með stórum kraga, vel sniðnu vesti og jakka og með svarta leðurhanska. Hér er hann í september 2011. Mars 2011 Þó að fatahönnuðir séu það fólk sem skapar og leiðir tískuna eru nokkrir hönnuðir sem kjósa öruggu leiðina og sjást ítrekað í sömu fötunum eða einhverju í svipuðum stíl. Þar á meðal eru snillingar á borð við Karl Lagerfeld og Marc Jacobs.Mar Jacobs Bandaríski hönnuðurinn var í fyrra talinn einn af áhrifamestu manneskjum heims það árið og hefur mikil ítök innan tískuheimsins. Hann hannar undir eigin nafni en hefur líka starfað sem yfirhönnuður Louis Vuitton frá 1997. Hönnuðurinn klæðist iðulega skotapilsi, hvítri skyrtu og svörtum skóm á sýningum sínum. Hér er hann í september 2011.Sarah Burton Burton fékk það erfiða verkefni að taka við sem yfirhönnuður tískuhúss Alexanders McQueen eftir fráfall hans. Hún hefur staðið sig með prýði og hlotið einróma lof fyrir hönnun sína. Sjálf virðist Burton þó helst vilja klæðast víðum gallabuxum, skyrtu og ballerínuskóm. Hér er mynd frá mars 2011.Vera Wang Wang starfaði í fjölda ára sem ritstjóri tískuefnis hjá bandaríska Vogue. Hún sagði starfi sínu lausu árið 1985 og fór þess í stað að vinna sem hönnuður. Wang klæðist gjarnan hinum klassíska „litla, svarta kjól" á sýningum sínum en er ívið litaglaðari í daglegu lífi. Hér er hún á tískuvikunni í New York 2011. Lífið Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Mars 2011 Þó að fatahönnuðir séu það fólk sem skapar og leiðir tískuna eru nokkrir hönnuðir sem kjósa öruggu leiðina og sjást ítrekað í sömu fötunum eða einhverju í svipuðum stíl. Þar á meðal eru snillingar á borð við Karl Lagerfeld og Marc Jacobs.Mar Jacobs Bandaríski hönnuðurinn var í fyrra talinn einn af áhrifamestu manneskjum heims það árið og hefur mikil ítök innan tískuheimsins. Hann hannar undir eigin nafni en hefur líka starfað sem yfirhönnuður Louis Vuitton frá 1997. Hönnuðurinn klæðist iðulega skotapilsi, hvítri skyrtu og svörtum skóm á sýningum sínum. Hér er hann í september 2011.Sarah Burton Burton fékk það erfiða verkefni að taka við sem yfirhönnuður tískuhúss Alexanders McQueen eftir fráfall hans. Hún hefur staðið sig með prýði og hlotið einróma lof fyrir hönnun sína. Sjálf virðist Burton þó helst vilja klæðast víðum gallabuxum, skyrtu og ballerínuskóm. Hér er mynd frá mars 2011.Vera Wang Wang starfaði í fjölda ára sem ritstjóri tískuefnis hjá bandaríska Vogue. Hún sagði starfi sínu lausu árið 1985 og fór þess í stað að vinna sem hönnuður. Wang klæðist gjarnan hinum klassíska „litla, svarta kjól" á sýningum sínum en er ívið litaglaðari í daglegu lífi. Hér er hún á tískuvikunni í New York 2011.
Lífið Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira