Stöðugt stuð í bíóhúsum borgarinnar 13. október 2011 11:00 Fjölbreytt úrval Kvikmyndahúsagestir geta farið í bíó um helgina og séð íslenska mynd, teiknimynd, spænska mynd og Woody Allen-mynd sem gerist í París með forsetafrúnni Cörlu Bruni í litlu hlutverki. Það ríkir mikil frumsýningargleði í kvikmyndahúsum um þessar mundir og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eins og kemur fram hér til hliðar verða tvær íslenskar kvikmyndir frumsýndar en auk þess verða myndir eftir Almodóvar og Woody Allen teknar til sýninga. Í kvikmyndinni La piel que habito endurnýja Spánverjarnir Almodóvar og Antonio Banderas gjöfult samstarf sitt, en Almodóvar gerði Banderas að stórstjörnu á sínum tíma og opnaði honum leið inn í Ameríku. Nú snýr Banderas aftur á fornar slóðir – enda ferillinn í Hollywood í sögulegu lágmarki – og fer á kostum í hlutverki sjúks lýtalæknis. Annar mikill meistari frumsýnir mynd sína í Bíó Paradís, en Woody Allen þykir vera í góðu formi í kvikmyndinni Midnight in Paris. Allen hefur verið að fást við evrópskar borgir í síðustu kvikmyndum sínum, hefur heimsótt bæði London og Barcelona en eins og nafnið gefur til kynna er París málið núna. Með aðalhlutverkin í myndinni fara þau Owen Wilson, Rachel McAdams og Kathy Bates. Góðkunningi barnanna, Bangsímon, verður frumsýndur í Sambíóunum um helgina. Boðið verður upp á sérstakt barnabíó um helgina en myndin verður sýnd með lægri hljóðstyrk og þá verður ljóstíra í salnum. Sambíóin frumsýna einnig dansmyndina Footloose, sem er endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1984 með Kevin Bacon í aðalhlutverki.- fgg Lífið Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Það ríkir mikil frumsýningargleði í kvikmyndahúsum um þessar mundir og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eins og kemur fram hér til hliðar verða tvær íslenskar kvikmyndir frumsýndar en auk þess verða myndir eftir Almodóvar og Woody Allen teknar til sýninga. Í kvikmyndinni La piel que habito endurnýja Spánverjarnir Almodóvar og Antonio Banderas gjöfult samstarf sitt, en Almodóvar gerði Banderas að stórstjörnu á sínum tíma og opnaði honum leið inn í Ameríku. Nú snýr Banderas aftur á fornar slóðir – enda ferillinn í Hollywood í sögulegu lágmarki – og fer á kostum í hlutverki sjúks lýtalæknis. Annar mikill meistari frumsýnir mynd sína í Bíó Paradís, en Woody Allen þykir vera í góðu formi í kvikmyndinni Midnight in Paris. Allen hefur verið að fást við evrópskar borgir í síðustu kvikmyndum sínum, hefur heimsótt bæði London og Barcelona en eins og nafnið gefur til kynna er París málið núna. Með aðalhlutverkin í myndinni fara þau Owen Wilson, Rachel McAdams og Kathy Bates. Góðkunningi barnanna, Bangsímon, verður frumsýndur í Sambíóunum um helgina. Boðið verður upp á sérstakt barnabíó um helgina en myndin verður sýnd með lægri hljóðstyrk og þá verður ljóstíra í salnum. Sambíóin frumsýna einnig dansmyndina Footloose, sem er endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1984 með Kevin Bacon í aðalhlutverki.- fgg
Lífið Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira