Fyrsta útgáfa The Charlies verður mixteip 25. október 2011 10:00 ÖnnuM kafnar Þær Steinunn, Klara og Alma í The Charlies voru að opna vefsíðu þar sem verður meðal annars hægt að hlusta á nýju smáskífu þeirra Monster (Eat Me) frá og með 11. nóvember. Mynd/Gréta Karen Grétarsdóttir „Við erum spenntar að leyfa fólki að heyra afraksturinn enda höfum við tekið upp gríðarlega mikið efni síðan við fluttum út," segir Alma Guðmundsdóttir, söngkona í hljómsveitinni The Charlies. Eitt og hálft ár er liðið síðan Alma, Klara og Steinunn fluttu til Los Angeles með samning við Hollywood Records upp á vasann. Hinn 11. nóvember næstkomandi verður hægt að heyra forsmekkinn af fyrstu breiðskífu The Charlies sem Alma segir að komi út á næsta ári. Þá geta áhugasamir nálgast tóndæmi á nýrri heimasíðu þeirra, thecharliesofficial.com. „Við ákváðum að koma með svokallað mixteip fyrst og gefa fólki tækifæri til að hlaða niður tónlistinni okkar frítt frá heimasíðunni," segir Alma en umrætt mixteip verður eins konar smáskífa með frumsömdu efni í bland við endurgerð lög. Ekki er algengt að popptónlistarmenn feti þessa braut í útgáfu en hingað til eru það aðallega plötusnúðar og hiphop-tónlistarmenn sem gefa út svona smáskífur. Smáskífa The Charlies ber heitið Start a Fire og inniheldur brot af því sem þær hafa unnið að undanfarið ár. „Þetta eru sex lög sem gefa góða mynd af þeirri stefnu og stíl sem fyrsta breiðskífan okkar hefur að geyma. Meiripartinn unnum við með upptöku- og lagahöfundateyminu StopWaitGo," segir Alma en fyrsta lagið er samið af henni og strákunum í StopWaitGo og nefnist Monster (Eat Me). „Við stefnum á að koma með tónlistarmyndband við lagið fyrir jól en þá ætlum við að koma heim til Íslands. Þangað til verðum við önnun kafnar við að koma fram á hinum ýmsu tónleikastöðum og kynna nýja efnið okkar í Los Angeles."- áp Lífið Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Við erum spenntar að leyfa fólki að heyra afraksturinn enda höfum við tekið upp gríðarlega mikið efni síðan við fluttum út," segir Alma Guðmundsdóttir, söngkona í hljómsveitinni The Charlies. Eitt og hálft ár er liðið síðan Alma, Klara og Steinunn fluttu til Los Angeles með samning við Hollywood Records upp á vasann. Hinn 11. nóvember næstkomandi verður hægt að heyra forsmekkinn af fyrstu breiðskífu The Charlies sem Alma segir að komi út á næsta ári. Þá geta áhugasamir nálgast tóndæmi á nýrri heimasíðu þeirra, thecharliesofficial.com. „Við ákváðum að koma með svokallað mixteip fyrst og gefa fólki tækifæri til að hlaða niður tónlistinni okkar frítt frá heimasíðunni," segir Alma en umrætt mixteip verður eins konar smáskífa með frumsömdu efni í bland við endurgerð lög. Ekki er algengt að popptónlistarmenn feti þessa braut í útgáfu en hingað til eru það aðallega plötusnúðar og hiphop-tónlistarmenn sem gefa út svona smáskífur. Smáskífa The Charlies ber heitið Start a Fire og inniheldur brot af því sem þær hafa unnið að undanfarið ár. „Þetta eru sex lög sem gefa góða mynd af þeirri stefnu og stíl sem fyrsta breiðskífan okkar hefur að geyma. Meiripartinn unnum við með upptöku- og lagahöfundateyminu StopWaitGo," segir Alma en fyrsta lagið er samið af henni og strákunum í StopWaitGo og nefnist Monster (Eat Me). „Við stefnum á að koma með tónlistarmyndband við lagið fyrir jól en þá ætlum við að koma heim til Íslands. Þangað til verðum við önnun kafnar við að koma fram á hinum ýmsu tónleikastöðum og kynna nýja efnið okkar í Los Angeles."- áp
Lífið Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið