Þúsund sóttu um Game of Thrones 1. nóvember 2011 09:00 Game of Thrones sver sig í ætt við Hringadróttinssögu, en þúsund manns sóttu um að fá að vera statistar í tökunum hér á landi, sem fara fram í lok nóvember á Suðurlandi. Kit Harington verður að öllum líkindum í leikarahópnum sem hingað kemur. „Frá fimmtudagskvöldi til föstudagsmorguns fékk ég 500 tölvupósta,“ segir Sara Nassim, framleiðandi hjá Pegasus. Hátt í þúsund manns sóttu um að fá að vera statistar í Game of Thrones fyrir tökur á Íslandi og segir Sara að framleiðendurnir séu komnir með meira en nóg, nú sé það hlutverk leikarastjóra eða „casting director“ að finna hina útvöldu. Auglýst var eftir skeggjuðum og vígalegum karlpeningi og segir Sara að flestir umsækjendur hafi uppfyllt þau skilyrði. „Það voru margir mjög flottir þarna inni á milli en sumir gleymdu að senda mynd af sér.“ Eins og Fréttablaðið greindi frá um miðjan ágúst á þessu ári er tökulið frá sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones væntanlegt hingað til lands í lok nóvember. Tökur á umfangsmiklum vetrarsenum munu þá fara fram á Suðurlandi, en þættirnir hafa notið umtalsverðra vinsælda í Bandaríkjunum. Fyrsta þáttaröðin var sýnd á Stöð 2 fyrir skemmstu, en þættirnir sverja sig í ætt við Hringadróttinssögu. Mikil leynd hefur hvílt yfir tökunum á annarri þáttaröðinni, sem farið hafa fram á Norður-Írlandi og Króatíu. Sara gat ekki gefið upp hversu margir fengju hlutverk í tökunum, það ætti eftir að koma í ljós þegar nær drægi. „Við erum svona að stilla það saman við framleiðendurna úti.“ Sara vildi heldur ekki gefa upp hvort til stæði að byggja stóra leikmynd sem nýtt yrði í þáttunum, en það er bandaríski sjónvarpsrisinn HBO sem framleiðir þættina.- fgg Game of Thrones Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
„Frá fimmtudagskvöldi til föstudagsmorguns fékk ég 500 tölvupósta,“ segir Sara Nassim, framleiðandi hjá Pegasus. Hátt í þúsund manns sóttu um að fá að vera statistar í Game of Thrones fyrir tökur á Íslandi og segir Sara að framleiðendurnir séu komnir með meira en nóg, nú sé það hlutverk leikarastjóra eða „casting director“ að finna hina útvöldu. Auglýst var eftir skeggjuðum og vígalegum karlpeningi og segir Sara að flestir umsækjendur hafi uppfyllt þau skilyrði. „Það voru margir mjög flottir þarna inni á milli en sumir gleymdu að senda mynd af sér.“ Eins og Fréttablaðið greindi frá um miðjan ágúst á þessu ári er tökulið frá sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones væntanlegt hingað til lands í lok nóvember. Tökur á umfangsmiklum vetrarsenum munu þá fara fram á Suðurlandi, en þættirnir hafa notið umtalsverðra vinsælda í Bandaríkjunum. Fyrsta þáttaröðin var sýnd á Stöð 2 fyrir skemmstu, en þættirnir sverja sig í ætt við Hringadróttinssögu. Mikil leynd hefur hvílt yfir tökunum á annarri þáttaröðinni, sem farið hafa fram á Norður-Írlandi og Króatíu. Sara gat ekki gefið upp hversu margir fengju hlutverk í tökunum, það ætti eftir að koma í ljós þegar nær drægi. „Við erum svona að stilla það saman við framleiðendurna úti.“ Sara vildi heldur ekki gefa upp hvort til stæði að byggja stóra leikmynd sem nýtt yrði í þáttunum, en það er bandaríski sjónvarpsrisinn HBO sem framleiðir þættina.- fgg
Game of Thrones Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira