Stóri salur Háskólabíós var fullur af eftirvæntingarfullum aðdáendum sprelligosans Steve-O, sem er hvað þekktastur fyrir uppátæki sín í sjónvarpsþáttunum Jackass.
Uppistandi grínistans var vel tekið af áhorfendum, sem höfðu sérstaklega gaman af því þegar kappinn fór um salinn og lét grínið flæða meðal áhorfenda.
Valgarður Gíslason ljósmyndari var á svæðinu og smellti myndum af Steve og gestum. Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.
Steve-O hress í Háskólabíói
