Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Aðventukertin Jól Svona gerirðu graflax Jól Jólalag dagsins: Notalega jólalagið Notalegt með meðlimum GÓSS Jól Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Nótur fyrir píanó Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Ekki byrjuð inni ennþá Jólin Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Jólin Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Spenningurinn að ná hámarkinu Jól
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Aðventukertin Jól Svona gerirðu graflax Jól Jólalag dagsins: Notalega jólalagið Notalegt með meðlimum GÓSS Jól Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Nótur fyrir píanó Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Ekki byrjuð inni ennþá Jólin Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Jólin Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Spenningurinn að ná hámarkinu Jól