Bernhöftsbakarí verður opið enn um sinn 29. desember 2011 06:00 Bernhöftsbakarí Eftir 78 ára sögu í Bergstaðastræti og þar af 28 ár á númer 13 er framtíð Bernhöftsbakarís í götunni í algerri óvissu.Fréttablaðið/Pjetur „Ég held bara áfram að vera hérna í rólegheitunum," segir Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, sem ætlar ekki að flytja starfsemina úr Bergstaðastræti 13 þótt leigusamningurinn renni út um áramótin. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu í nóvember hafa eigandi Bergstaðastrætis 13 og eigendur Bernhöftsbakarís hvorki náð saman um nýjan leigusamning né kaupa bakarísins á húsnæðinu sem verið hefur starfsstöð þess í 28 ár. Sigurður Már segir ekkert hafa gerst í málinu að undanförnu enda talist menn ekki við. Vilji eigandinn fá hann út þurfi hann að fá samþykkta útburðarbeiðni. „Þetta eru eflaust miklar lögfræðilegar flækjur. Svo er nú dómskerfið allt á hvolfi," segir bakarameistarinn sem kveðst eiga von á að þurfa að fara út í fyrsta lagi á vormánuðum. Guðmundur Már Ástþórsson, einn þriggja eigenda Mótamanna ehf. sem eiga Bergstaðastræti 13, segir að þar sem leigusamningurinn sé runninn út og ekki hafi verið óskað eftir endurnýjun samningsins eða kaup á húsnæðinu þá gefur það auga leið að Bernhöftsbakarí hljóti að vera að fara. Ekki sé hægt að segja til um hvenær það verði. „Við munum einfaldlega fylgja öllum lögum og reglum í þessu máli sem og öðrum," segir Guðmundur um framhaldið. - gar Fréttir Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
„Ég held bara áfram að vera hérna í rólegheitunum," segir Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, sem ætlar ekki að flytja starfsemina úr Bergstaðastræti 13 þótt leigusamningurinn renni út um áramótin. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu í nóvember hafa eigandi Bergstaðastrætis 13 og eigendur Bernhöftsbakarís hvorki náð saman um nýjan leigusamning né kaupa bakarísins á húsnæðinu sem verið hefur starfsstöð þess í 28 ár. Sigurður Már segir ekkert hafa gerst í málinu að undanförnu enda talist menn ekki við. Vilji eigandinn fá hann út þurfi hann að fá samþykkta útburðarbeiðni. „Þetta eru eflaust miklar lögfræðilegar flækjur. Svo er nú dómskerfið allt á hvolfi," segir bakarameistarinn sem kveðst eiga von á að þurfa að fara út í fyrsta lagi á vormánuðum. Guðmundur Már Ástþórsson, einn þriggja eigenda Mótamanna ehf. sem eiga Bergstaðastræti 13, segir að þar sem leigusamningurinn sé runninn út og ekki hafi verið óskað eftir endurnýjun samningsins eða kaup á húsnæðinu þá gefur það auga leið að Bernhöftsbakarí hljóti að vera að fara. Ekki sé hægt að segja til um hvenær það verði. „Við munum einfaldlega fylgja öllum lögum og reglum í þessu máli sem og öðrum," segir Guðmundur um framhaldið. - gar
Fréttir Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira