Alonso sló Vettel við á Spáni 2. febrúar 2011 16:36 Fernando Alonso fór mikinn á Valencia brautinni í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. Alonso og Vettel voru á 2011 bíl, en Paul di Resta sem var þriðji fljótastur ók á 2010 bíl,rétt eins og Lewis Hamilton sem varð fjórði. Robert Kubica á Renault varð fimmti, en hann ekur með útblásturskerfið á bílnum sem þykir nýstarleg hugmynd samkvæmt fréttum á autosport.com sem er á staðnum með sína menn. Tímarnir í dag. 1. Alonso Ferrari 1m13.307s 108 2. Vettel Red Bull Renault 1m13.614s +0.307 43 3. Di Resta Force India Mercedes 1m13.844s +0.537 111 * 4. Hamilton McLaren Mercedes 1m14.353s +1.046 83 * 5. Kubica Renault 1m14.412s +1.105 104 6. Karthikeyan HRT Cosworth 1m14.472s +1.165 80 * 7. Rosberg Mercedes 1m14.645s +1.338 69 8. Glock Virgin Cosworth 1m15.408s +2.101 34 * 9. Barrichello Williams Cosworth 1m16.023s +2.716 51 10. Perez Sauber Ferrari 1m16.198s +2.891 42 11. Maldonado Williams Cosworth 1m16.266s +2.959 29 12. Buemi Toro Rosso Ferrari 1m16.359s +3.052 46 13. Alguersuari Toro Rosso Ferrari 1m16.474s +3.167 64 14. Webber Red Bull Renault 1m17.365s +4.058 17 15. Kovalainen Lotus Renault 1m20.649s +7.342 15 * 2010 bíll Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. Alonso og Vettel voru á 2011 bíl, en Paul di Resta sem var þriðji fljótastur ók á 2010 bíl,rétt eins og Lewis Hamilton sem varð fjórði. Robert Kubica á Renault varð fimmti, en hann ekur með útblásturskerfið á bílnum sem þykir nýstarleg hugmynd samkvæmt fréttum á autosport.com sem er á staðnum með sína menn. Tímarnir í dag. 1. Alonso Ferrari 1m13.307s 108 2. Vettel Red Bull Renault 1m13.614s +0.307 43 3. Di Resta Force India Mercedes 1m13.844s +0.537 111 * 4. Hamilton McLaren Mercedes 1m14.353s +1.046 83 * 5. Kubica Renault 1m14.412s +1.105 104 6. Karthikeyan HRT Cosworth 1m14.472s +1.165 80 * 7. Rosberg Mercedes 1m14.645s +1.338 69 8. Glock Virgin Cosworth 1m15.408s +2.101 34 * 9. Barrichello Williams Cosworth 1m16.023s +2.716 51 10. Perez Sauber Ferrari 1m16.198s +2.891 42 11. Maldonado Williams Cosworth 1m16.266s +2.959 29 12. Buemi Toro Rosso Ferrari 1m16.359s +3.052 46 13. Alguersuari Toro Rosso Ferrari 1m16.474s +3.167 64 14. Webber Red Bull Renault 1m17.365s +4.058 17 15. Kovalainen Lotus Renault 1m20.649s +7.342 15 * 2010 bíll
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira